Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Síða 66

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Síða 66
66 GUÐBRANDUR JÓNSSON starfsemin og bókamagnið svo mikið. að smákaupmenn í Róm notuðu bækur í umbúðir rétt eins og verða vill enn í dag. Meðan hin rómverska menning var að falla í rúst, fór kristnin að reisa nýja menn- ingu í tóftum hennar. Það mynduðust nýjar menningarmiðstöðvar við dómkirkjur og klaustur, því að þar var haldið uppi skólum og þar hófst ný höfundastarfsemi, en hvorttveggju fylgdi bókagerð, og samfara henni risu upp bókasöfn. Að efni til voru hin nýju rit auðvitað ærið frábrugðin hinum fornu ritum og beindust öll að helgum, kristnum fræðum. Bókagerðin beindist langmest að því að sjá fyrir nauðsynlegum helgisiðabókum, sem síðan seldust út til kirkna út í frá. Jafnframt voru þó samdar og ritaðar kennslubækur í latínu, heimspeki, guðfræði, rími og reikningslist, og innan um hinar síðrómversku heimspekilegu og helgu bókmenntir slæddust ýms klassísk rit, aðallega rómversk rit, helzt heimspekileg, sem talin voru geta samræmzt hinum nýja trúaisið, og urðu skorðurnar þar svo víðar á stundum, að ýms fornrit, sem ekki stóðu eins vel af sér við kristnina, voru látin fljóta með. Borgaralegar og kirkjulegar þarfir ollu því, að ritaðar voru lögbækur og samdar skýringar við lög, en almenn mannleg forvitni réð því, að fornrómversk sagnarit voru afskrifuð og að samin voru ný sagnarit og annálar. Þá varð og mannleg hneigð til lystisemda og skemmtana þess valdandi, að samin voru kvæði og skáldsögur. Þó að lítið hafi bjargazt yfir syndaflóðið af bókum gerðum í rómverskri forneskju, hafa hins vegar hinar nýju menningarstöðvar geymt sumt hvað í afskriftum sínum, og kirkjubókasöfnin hafa varðveitt oss þær, enda er meginið af hinum miklu handritasöfnum nú á dögum runnið frá klaustrum og biskupsstólum. Nú á dögum binda menn hugtakið bókasafn við fjölda sala, þétt skipaða stórum skápum með hillufjöld fulla af óteljandi bókum, sem standa upp á rönd, lausar og liðugar. Þetta er rétt snið bókasafna vorra daga. En miðaldabókasafnið og bókasafnið fram að siðabyltingu og langt fram yfir hana, var með allt öðrum svip. Var binda- tala þar mjög svo hæglega teljandi, og bækurnar lágu alla jafna á hliðinni, það er að segja á öðru spjaldimi ineð hitt upp. Sú breyting hafði sem sé orðið á gerð bókanna, að þær voru ekki lengur papyrusstrangar vafðir upp á kefli, heldur — fyrst framan af — papyrusblöð og — fyrst nokkuð jafnhliða, en skönnnu síðar eingöngu —- bók- fellsblöð lögð saman í svokallaða kvaterna eða kver — það sem nú er nefnt „legg“ —, er með kilinum voru fest á allsvörgulslega strengi, sem bundnir voru í spjöld. Þetta er í öllu verulegu bókin eins og við höfum hana enn, og eimir eftir af strengjunum, þar sem eru böndin á hinum svonefndu upphleyptu kjölum. Þá var það og til að rita á vaxspjöld, það er að segja vaxborin tréspjöld, sem síðan voru bundin inn með sama hætti og bókfellsblöðin. Enda þótt vaxspjöldin væru helzt ætluð til uppkasta eða skrifa, sem höfðu tímabundið gildi, hafa nokkrar slíkar bækur geymzt fram á þennan dag. Bækur hlutu eftir þessu að vera ákaflega dýrar eftir því, sem nú mundi kallað, því að skinnið var dýrt — t. d. kostaði „bota“ eða 36 skinn 1374 36 solidi, sem var of fjár3 —, og sjálf vinnubrögðin við skriftina hlutu og að vera dýr, því að þar var ekki um venjulega hlaupaskrift (cursivskrift) að ræða, heldur voru stafirnir frekar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.