Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Side 71

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Side 71
ISLENZK BOKASOFN FYRIR SIF)ABYLTINGUNA 71 runalega bandi sínu, þó nú sé það farið. Bókbindari frá þessum öldum þekkist ekki með nafni, nema einn svo vitað sé, Snorri próventumaður Andrésson í Bjarnarhöfn.43 Ekki eru nein gögn fyrir því, hvernig framleiðslu handritanna hefur verið varið, hvort margir skrifarar í senn hafi ritað eftir upplestri eins og tíðkaðist víða í klaustrum annars- staðar á miðöldum, en ólíklegt má þvkja, að svo hafi verið. Hitt er líkara, að aldrei hafi verið nema einn skrifari að verki í senn, og því ekki verið rituð nema ein bók í einu. Það virðist hafa verið atvinnugrein að vera skrifari, og eru nokkrir skrifarar kunnir frá því fyrir siðabyltingu. Svo var Þórarinn kaggi Egilsson, prestur á Völlum í Svarfaðardal, og því líklega skólameistari á Hólum, móðurbróðir Laurentiusar biskups, listaskrifari,44 þá var og Þorsteinn skarðsteinn Illugason, sem var officialis á Hólum eftir þá biskupana Jörund, Auðunn og Laurentius dauða hinn mesti bókagerðarmaður,45 en um Þorlák biskup helga er sagt. að hann hafi verið „alliðinn til að rita helgar bækur“,4G loks ber að nefna ritara Flateyjarbókar, prestana Jón Þórðarson og Magnús Þórhallsson,47 og Jón Þorláksson á Hóli í Bolungarvík48 fylgimann Solveigar Björnsdóttur, en hann var leikmaður. Allar meiriháttar bækur voru lýstar, sem kallað var, það er að segja, að upphafsstafir voru dregnir í þeim með litum, silfri og gulli. Munu bækur alla jafna hafa verið lýstar af öðrum en skrifurunum sjálfum, sem létu eyðu fyrir upphafsstöf- um, er draga skyldi, en mörkuðu venjulegast hver stafurinn skyldi vera, og síðan dróg lýsandi hann upp með þeim hagleik, er honurn var laginn; sést þetta meðal annars af því, að í sumum handritum, sem til eru, hefur lýsingin farizt fyrir og stendur þar enn allt í þeim skorðum, sem skrifarinn gekk frá því. Hitt var þó og til, að skrifarar lýstu bækur sjálfir; svo lýsti síra Magnús Þórhallsson Flateyjarbók,47 en Jón Þor- láksson á Hóli lýsti messubók þá, er hann ritaði fyrir Bjarna jungherra ívarsson Hólms. 48 Heldur er það fátítt að getið sé um efni það, er þurfti til bókagerðar. Stund- um er þó nefnt skinn, en það var hér á landi í þá daga mælt í dekrum (miðlágþýzka: deker, latína: decuria),49 en í hverjum dekor voru 10 húðir og helzt það mál enn; kálfsskinn í bækur er nefnt á nokkrum stöðum50 og bókfell allvíða.51 Þá er þess eitt sinn getið, að leikmaður nokkur greiði kirkju bókfell í portionsreikning liennar.52 Getið er um það 1397, að Kolbeinsstaðakirkja eigi bókagull53 og 1548 að Skálholts- kirkja eigi kólorstokk;54 með hvorutveggja mun vafalítið átt við áhöld til að lýsa með bækur. Við fráfall Gizurar biskups 1548 voru í Skálholti blekpottur og skriffæri55 og lítill skrifkistill og skrifstokkur.50 Pappír kemur seint fyrir á íslandi; 1423 er fyrst getið pappírsskjals hér á landi, en með slíkri undrun í orðalaginu, að það er bersýni- legt, að slíkt hefur þótt furðu gegna.57 Fyrsta íslenzkt pappírsskjal, sem enn er til, er frá 1437.58 Eftir það er lítið getið um pappír hér fram yfir fyrsta fjórðung 16. ald- ar, en úr því er pappírs oftlega getið, og sérstaklega keypti Gizur biskup í utan- landsferðum sínum þrálega pappír og getur þá verðs við; 1539 kaupir liann þrjú rís pappírs, hvert á kaupmannsgyllini,59 1542 kaupir hann bók pappírs fyrir 8 hvíta (þ. e. hvítinga, danskur peningur, er gilti urn 5 aura gullverðs),60 sama ár keypti hann bók pappírs fvrir 10 hvíta01 og 1543 keypti hann bók pappírs fyrir 18 d. (þ. e. denarius smápeningur nokkurra gullaura virði).62 Að vísu hefi eg ekki tæki til þess að gera
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.