Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Page 105

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Page 105
ÍSLENZKAR HEIMILDIR STEPHANIUSAR 105 Arngrímur honurn (sjá s. st. VII 31). Bæði þessi bréf eru nú glötuð að öðru leyti en því að Stephanius tekur upp í NU bls. 141—42 kafla úr bréfi Arngríms (sjá hér síðar). Ekki verður séð að önnur bein bréfaskipti hafi orðið milli þeirra, því að allt annað sem Stephanius hefur frá Arngrími í NU er annaðhvort tekið úr ritum hans eða komið um hendur Worms. Árið 1632 sendi séra Magnús Ólafsson í Laufási Worm uppskrift Krákumála með skýringum. Árið eftir hefur Stephanius fengið hana að láni og þóttist hafa himin höndum tekið, er honum barst þannig kvæði eftir einn af fornkonungum Danmerkur; — enginn efaði þá að kvæðið væri réttilega eignað honum. Hrifning hans og áhugi varð svo mikill að hann fór að hugsa um að læra íslenzku til þess að geta kornizt frarn úr kvæðinu og öðru slíku sem hann kynni að ná í. En hjálpargögn voru engin til; Worm gat aðeins léð honum latneskt-íslenzkt orðakver sem notað var í latínuskól- unum íslenzku, en það mun hafa komið að litlu haldi. Það er ljóst af mörgum dæm- um að íslenzkukunnátta Stephaniusar varð aldrei á marga fiska. En áhugi hans á ís- lenzkum fræðum var vaknaður og jókst nú um allan helming þegar hann varð þess vís að þangað mátti sækja margt sem notað yrði við skýringar á Saxo, en hann var þá byrjaður að vinna að undirbúningi útgáfu þeirrar sem nefnd var í upphafi þessar- ar ritgerðar. Upp frá þessu fékk hann að sjá hjá Worm allt sem til hans kom frá ís- landi. handrit og bréf, skrifaði upp það sem hann vildi nota og var látlaust að nauða á Worm um alls konar vitneskju, fékk hann til að skrifa vinum sínum á íslandi og spyriast fyrir um ýmsa hluti og lét hann útvega sér aðstoðarmenn meðal Islendinga sem í Kaupmannahöfn dvöldust. Af íslenzkum ritum sem Stephanius komst yfir á þennan hátt skal fyrst talið það sem runnið er frá Magnúsi Ólafssyni. Vísnauppskriftir þær úr fornum ritum sem Magnús sendi Worm á árunum 1632—35 fékk Stephanius allar léðar og eru uppskrift- ir hans úr þeim enn til í R: 693 í Háskólabókasafninu í Uppsölum.1 Orðabók Magn- úsar vfir fornskáldamál fékk Stephanius oftar en einu sinni að láni hjá Worrn og var búinn að skrifa hana upp áður en Worm gaf hana út (Specimen Lexici Runici 1650); sú uppskrift er enn til í DG: 55 í Uppsölum. Latneska þýðingu Magnúsar Ólafssonar á Laufás-Eddu, sem Þorlákur biskup sendi Christian Friis kanslara 1629, fékk Stepha- nius fyrst að láni hjá kanslara, síðar hefur hann eignazt hana eða skrifað hana upp. Loks má geta þess að uppskrift af drápu Magnúsar um Christian Friis er meðal handrita Stephaniusar í Uppsölum (DG: 19—20), en drápuna fékk Worm frá Bene- dikt syni Magnúsar, og er það eintak nú glatað. Frá Þorláki biskupi hafði Worm meðal annars fengið skýringar Björns á Skarðsá við Höfuðlausn, sem enn eru til í eiginhandarriti höfundar í AM 552 r, 4°. Uppskrift af þeim er í safni Stephaniusar (DG: 41), og hann vitnar í þær í NU bls. 70. Aftur á móti hafði Stephanius ekki gagn af Knytlinga sögu, sem Þorlákur hiskup sendi Worm 1639 (AM 1005, 4°), af því að hann fékk hana ekki þýdda. Einar Magnússon 1) Sjí Den store saga om Olav den hellige, utg. av O. A. Johnsen og Jón Helgason, bls. 946—52; Bibl. Arnam. VII, aths. við bls. 224«.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.