Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Page 174

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Page 174
174 STEINGRÍMUR J. ÞORSTEINSSON Pétur Gautur var prentaður í þrjátíu tölusettum eintökum 1901, eintakstalan prent- uð sérstaklega framan á titilblað hverrar bókar (t. a. m.: FYRSTA EINTAK AF ÞRJATIU) og hver þeirra seld á 100 krónur. Slíkt söluverð var þá að kalla óheyrt á nýrri bók íslenzkri1 2 — og hefur raunar ekki verið farið fram úr því síðan. Nokkra hugmynd má gera sér um það, þegar þess er minnzt, að samkvæmt verðlagsskrám var kýrverð þá rúmar 90 krónur, en er þar nú talið nema rúmum 1000 krónum — og er þó reyndar um 2000—3000 krónur. Enn geipilegra verður verðið, ef kaupgjald er haft í huga. Þetta bókarverð nam þá nærfellt tveggja mánaða kaupi prentara og árslaunum þriggja vinnukvenna. Nú fær prentarinn um 4000 króna laun fyrir sama tíma og vinnukonurnar þrjár um 20000 krónur. — En í formálanum að Pétri Gaut segist Einar sjálfur hafa talið svo fáa kaupendur mundu fást að slíku riti, að ekkert viðlit yrði að ná kostnaðinum aftur með venjulegu bókarverði. Þetta mun vera fyrsta tölu- setta útgáfa á íslenzku — og prentuð í fæstum eintökum allra íslenzkra bóka, sem komið hafa á markað.- Ætla mætti, að menn hefðu tekið slíkri nýbreytni fálega. Ekki er þó svo að sjá, ef ráða má af ummæluin Þjóðólfs, en ritstjóri hans var þá Hannes Þorsteinsson, sem mun raunar hafa verið við útgáfuna riðinn eða stutt Einar til hennar að einhverju leyti. En þar segir svo í fréttadálki (30. apríl 19011 : ,,Ný bók. Pétur Gautur (Peer Gynt), leikrit í ljóðum eftir Henrik Ibsen, er nýprentaður í íslenzkri þýðingu eftir Einar Benediktsson. Bókin er mjög vönduð að pappír og prentun. Hafa að eins verið gefin út 30 eintök af henni, og verður hvert eintak selt á 10 0 k r ó n u r. í öðrum löndum er það alltítt, að bækur séu gefnar út í fáum eintökum, sem -þá eru seld háu verði söfnurum og söfnunt, en þetta er fyrsta tilraun hér á landi þess kyns og gæti orðið til þess, að eftirspurn eftir íslenzkum n ý j u m bókum ykist erlendis og verð á þeim hækkaði, á líkan hátt og g a m 1 a r bækur íslenzkar eru keyptar allháu verði margar, séu þær fágætar. Það er að minnsta kosti nógu gaman að sjá, hvernig þessu reiðir af. Einkaútsölumaður þessara eintaka hér, hr. Sigfús Eymundsson, hefur beztu vonir um, að þetta takist vel, þótt hér á landi sé ekki búizt við neinni sölu að ráði. Að því er þýðinguna snertir, þá hafa þeir Hannes Hafstein og Þorsteinn Erlings- son, er lesið munu hafa löluvert af henni í handriti, lokið miklu lofsorði á hana. Auk þess hefur þýðandinn áður fyrri lesið upp í Stúdentafélaginu nokkra kafla úr henni, og þótti mönnum sú þýðing ágæt.“ Ekki hefur þó öllum aðiljum getizt jafn vel að þeim nýstárlega hætti, sem á var hafður um þessa útgáfu. Meðal annars varð hann þess valdandi, að hún seldist 1) Fáar bækur dýrari munu áður hafa verið gefnar út á Islandi nerna elztu Biblíurnar, t. ai m. kostaði Guðbrandsbiblía 8—12 dali, þ. e. 2—3 kýrverð. 2) Raunar lét Tómas Guðmundsson prenta sérstaklega 25 tölusett eintök af ljóðabókum sínum, Fögru veröld (1933) og Stjörnum vorsins (1940), en þar var aðeins um að ræða hluta 1. prentunar viðkomandi bóka, og auk þess voru eintökin einungis notuð til gjafa. — Þá var Alþýðubókin eftir Halldór Kiljan Laxness prentuð í annað sinn 1947 sem handrit og í 30 eintökum einvörðungu, en þau voru ekki heldur neinum seld.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.