Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1967, Side 39
ÍSLENZK RIT 1965
39
Jóhannesson, Þorvaldur, sjá Hreyfilsblaftið.
Jóhannsdóttir, Jóhanna, sjá Ljósmæðrablaðið.
Jóhannsson, Eggert, sjá Ictsrus-symposium.
Jóhmnsson, Egill, sjá Víkingur.
Jóhannsson, Freysteinn, sjá Mímisbrunnur.
Jóhannsson, Ingi R., sjá Skák.
Jðhannsson, Jón Á., sjá ísfirðingur.
JÓHANNSSON, KRISTJÁN (1929-). Steini og
Danni í sveitinni. Reykjavík, Prentsmiðjan
Leiftur h.f., [19651. 152 bls. 8vo.
Jóhannsson, Ólajur H., sjá Syrpan.
Jóhannsson, Oli G., sjá Muninn.
Jóhannsson, Rúnar B., sjá Skólablaðið.
JÓHANNSSON, SIGMUND J. og FRIÐRIK
SIGURBJÖRNSSON (1923-). í dagsins önn
og amstri. Sigmund og Storkurinn rugla sam-
an sínum reitum. Reykjavík, höfundar, 1965.
107, (1) bls. 4to.
Jóhannsson, Sigurjón, sjá Alþýðumaðurinn.
Jóhannsson, Sigurjón, sjá Fálkinn.
Jóhannsson, Snœbjörn, sjá Leyland, Eric, T. E.
Scott Chard: Leyniflugstöðin; Somerset, May:
Hljómur hjartans.
Johnsen, Árni, sjá Syrpan.
JOHNSEN, BALDUR (1910-). Fæðið á íslandi í
garnla daga. Eftir * * * iæknir. [Sérpr. úr Hús-
freyjunni, 16. árg. 3. tbl. Reykjavík 1965].
10 bls. 4to.
Johnsen, Hrajn G., sjá Harðjaxl.
Johnsen, Sigjús J., sjá Fylkir.
JOHNSON, SIGURÐUR (1878-). í skotgröfum
í fyrri heimsstyrjöld. Brot úr endurminningum
* * * frá Lambeyri. (Árni Bjarnarson skrá-
setti). Sérprentun úr íslendingi 5. febrúar,
1965. [Akureyri], Sigurður Johnson, 1965.
(8) bls. 8vo.
JÓLABLAÐIÐ. [4. árg.] Útg.: Samband ungra
jafnaðarmanna. Ábm.: Sighvatur Björgvins-
son. [Reykjavík] 1965. 2 tbl. Fol.
Jólabók ísajoldar, sjá Wyllie, J. M.: Sir William
Craigie (7).
JÓLAPÓSTURINN. [Reykjavík] 1965; 2 tbl. Fol.
JÓLAVAKA. Auglýsingablað. 3. árg. Útg.: Æsku-
lýðsfylkingin - Samband ungra sósíalista.
Reykjavík 1965. 1 tbl. Fol.
Jón jrá Pálmholti, sjá [Kjartansson], Jón frá
Pálmholti.
Jón Óskar, sjá [Ásmundsson], Jón Óskar.
Jón úr Vör, sjá [Jónsson], Jón úr Vör.
Jónasdóttir, Guðmunda, sjá Þróun.
Jónasson, Finnbogi, sjá Krummi.
Jónasson, Hannes, sjá Rotary-söngur.
Jónasson, Haraldur, sjá Framtak.
JÓNASSON, JAKOB (1897-). Konan sem kunni
að þegja. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja
h.f., 1965. 127 bls. 8vo.
Jónasson, Jakob, sjá Raftýran.
[JÓNASSON], JÓHANNES ÚR KÖTLUM
(1899-). VTnaspegill. Kristinn E. Andrésson
sá um útgáfuna og ritar inngangsorð. Kápu-
teikning: Gísli B. Bjömsson. Reykjavík,
Heimskringla, 1965. XVI, 308 bls. 8vo.
JÓNASSON, JÓNAS, frá Hrafnagili (1856-1918).
Rit * * * I. Sakainálasögur. Randíður í
Hvassafelli. Magnúsar þáttur og Guðrúnar.
Kálfagerðisbræður. Önnur prentun. Akureyri,
Jónas og Iíalldór Rafnar, [1965. Pr. í Reykja-
vík]. 160 bls. 8vo.
Jónatansson, Þorsteinn, sjá Verkamaðurinn.
Jónmundsson, Benedikt, sjá Iðnneminn.
JÓNSDÓTTIR, INGIBJÖRG (1933-). Jóa Gunna.
Ævintýri litlu brúnu bjöllunnar. Teikningar
eftir Odd Björnsson. Akureyri, Bókaforlag
Odds Bjömssonar, 1965. 86 bls. 8vo.
— Þrír pörupiltar. Reykjavík, ísafoldarprent-
smiðja h.f., 1965. 48 bls. 8vo.
— sjá Alexander, George: Sofandi kona.
JÓNSDÓTTIR, MARGRÉT (1893-). Todda í
Sunnuhlíð. Saga fyrir börn og unglinga. Önn-
ur útgáfa. Reykjavík, Prentsmiðjan Leiftur
h.f., 1965. 122 bls. 8vo.
JÓNSDÓTTfR, ÓLÖF (1909-). Glaðir dagar.
Myndateikning: Vigdís Kristjánsdóttir. Lag:
Fjölnir Stefánsson. Reykjavík, Ægisútgáfan,
1965. 88 bls. 8vo.
JÓNSDÓTTIR, RAGNHEIÐUR (1895-1967).
Hvít jól. Jólasögur. Sigrún Guðjónsdóttir
gerði kápumynd og teikningar í texta. Reykja-
vík, ísafoldarprentsmiðja hf., 1965. 128 bls.
8vo.
Jónsdóttir Ragnhildur, sjá Ljósmæðrablaðið.
JÓNSDÓTTIR, SELMA (1917-). Gömul kross-
festingarmynd. (An Icelandic Medieval Illu-
mination and Related Antependia). Skírnir.
Tímarit Hins íslenzka bókmenntafélags. Sér-