Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1967, Blaðsíða 214

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1967, Blaðsíða 214
210 GUÐSPJALLABÓK ÓLAFS HJALTASONAR Þótt hér hafi verið gert ráð fyrir, að 40. Davíðssálmur hafi verið notaður sem introilus, skal á það bent, að í Graduale Romanum er til trópískur introitus: Gaude- amus omnes in Domino, sem æði oft er notaður. Hann finnst einnig í Grallaranum 1594 á vitjunardegi Maríu. Einnig kæmi hér til mála introitus Grallarans á 3. sd. í aðv.: Gaudete in Domino semper etc., sem tekinn er úr Fil. 4. Þess skal getið, að Graduale Romanum hefur hvorki introitus né gloria patri föstu- daginn langa. Þá er introitus lokið og komið að næsta lið guðsþj ónustunnar samkvæmt textan- um. Segir hann, að næst eigi að syngja kyrie, Guð faðir. Þetta er alveg í samræmi við venjulegan gang messunnar. „Kirieleyson med atskilianligum notum epter tim- anna mismunan. sem hier til dags hefur halldit verid. med eingiligum lofsaung. Gloria in excelsis deo“, segir eldri gerð kirkj uskipunarinnar. Vandamálið hér er að ákveða, um hvaða kyrie sé að ræða. Eftir timanum er þetta líklega: Kyrie, Guð faðir, miskunna þú oss, sem finnst fyrst í Sálmahók Guðbrands, en eins og hér kemur síðar fram, er ýmislegt, sem bendir til, að leifar af gerð Sálmabókar Ólafs leynist bæði í Sálmabók Guðbrands og Grallara. Næst segir textinn: „Gloria Dyrd heidr se Gudi j hædum vt til ennda“. Þelta er upphaf að þýðingu, sem er ekki lengur þekkt, svo að ég viti. Virðist hún hafa verið bein þýðing á hinum forna sálmi eftir Hilarius frá Poitiers (d. 367?): „Gloria in excelsis Deo. | Et in terra pax | hominibus bonæ voluntatis. | Laudamus te. | Bene- dicimus te. | etc“. I kirkjuskipuninni, eldri gerð, segir enn um þetta: „Gloria in excelsis deo. huern ad presturinn byrie j latinu. eda modurmal. enn sidan skal kor- inn ut syngia.“ Finnur biskup Jónsson segir í Kirkjusögu sinni, að Olafur biskup hafi þýtt danska sálminn: Alleeniste Gud i Himmerig, sem snemma kom í stað gloriu, en það virðist ekki eiga við þelta. Þá er komið að kolleklunni. Sú kollekta, sem í textanum stendur, virðist hein þýðing úr missale, eða þá úr Bænabók Játvarðs VI, sem er heldur ólíklegra. Því næst er lexían lesin úr Sak. 12. Svo er sunginn graduale: Christr Ordinn er fyrer oss z c. Sennilega hefur verið sunginn alleluia á undan. Þetta upphaf virðist ókunnugt, en sálmurinn gæti verið eins konar þýðing á Victimæ paschali laudes eftir Wipo frá Burgund. I kirkjuskip- uninni stendur: „Victime paschalj laudes med sinum norræna saung.“ Þá er guðspjallið tekið úr Jóh. 19. „Síðan byrie credo j modr mali.“ Þetta er þá þýðing. En erfitt er að segja, hver hún hafi verið. Eldri gerð kirkjuskipunarinnar á íslenzku segir: „Sidan snue liann sier aptur til alltarins og byrie Credo in unum deum. Sidann syngizt symbolum Apostolicum j modurmale.“ Yngri gerðin segir hins vegar: „Epter þad snýr hann sier aplur ad alltarinu oc býriar. Credo in vnum deum. Epter þetta syngist sýmbolum j modurmale. wier truum aller aa einn Gud.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.