Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1967, Blaðsíða 104

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1967, Blaðsíða 104
104 HÖFUNDIJR GAMLA NÓA endað í Kaupmannahöfn á ári Christs hingaöhurðar 1768“. í Landsbókasafni eru uppskriftir í Lbs. 667, 4to og í ÍB 222, 8vo. í Lbs. 667, 4to gerir Eiríkur grein fyrir sér á þessa leið: „Reisubók Eiríks Björnssonar víðförla. Formáli um manngreining til Víðferlis sögu þessarar. Þeim velgreindu og veldæmu yfirlesendum ágrips þessa sé vitanlegt, að það hefi eg einkanlega í rit fært í þeirri meiningu að gefa nokkrum góðum vanda- bundnum vinsama ávísan um framdrif ævi minnar í fjarlægum löndum frá minni fósturjörðu. En komi það fleirum fyrir sjónir eður til áheyrnar, þeim er lyst hafa til að verða áskynja margs þess, er annarstaðar fram fer og viðgengst í heiminum, sér til nokkurrar nytsamlegrar íhugunar og eftirþanka svo vel sem skemmtunar og gagnsamlegs fróðleiks, þá hljóta þeir, einkuin þá langt er frá liðið, að vita nokkur deili á mér, sem eru þessi í fljótri yfirferð. Nafn mitt er Eiríkur, faðir minn var prestur að Hjaltabakka í Húnavatnsþingi að nafni séra Björn Þorláksson Grímsson[ar], en móðir mín Kristín Halldórsdóttir. Séra Halldór var prestur að Bægisá og prófastur í Vöðlusýslu, sonur [Þorláks] prests að Auðkúlu og prófasts í Húnavatnsþingi, þau voru bæði ættuð úr Vöðlu- eða Eyjafjarðarsýslu . . . öfluðu þau saman í ektaskap sínum 18 barna, af hvorjum eg er eitt. Eg er þar fæddur á árinu 1733 þann fyrsta dag novembris mánaðar, ólst síðan upp hjá fósturforeldrum Einari og Guðrúnu að Smyrlabergi á Ásum, lærði minn kristindóm og nokkuð í grundvelli þess latinska tungumáls eftir að eg hafði lært að lesa og skrifa, en þá tímar fram liðu cg eg þroskaðist lagði eg mig með ann- arri nauðsynlegri vinnu helzt eftir smíðahandverkinu. Þegar eg var orðinn tuttugu og þriggja ára að aldri og til að forframa mig betur í nefndu handverki og sjá mig um hjá framandi þjóðum og kynna mér siðu þeirra og uppheldis arheiði, sökum þess fór eg í góðu leyfi foreldra minna með venjulegu farar skírteini þaðan frá landi anno 1756 ...... - Aftan við Víðferlissöguna segir Eiríkur í stuttu máli frá því, er hann brá sér til Islands lil þess að finna föður sinn, en hann var þá nýdáinn. Lýkur hann sögunni á þessa leið: „ . . . hafði sú heila reisa varað í allt 14 vikur og 5 daga. Kom eg svo í land um haustið 1768 og lofaði við mig eður rétt að segja hét því í mínum þönkum að sækja hvíld og rósemi í landinu. Vil eg svo að lyktum enda minn lítinn Journal og segja: Lofað veri nafn Drottins þess, sem gjörði himin og jörð. Endað í Kaupmannahöfn þann 30. Decembris anno 1768. Eiríkur Björnsson. 1. Reisuna fékk eg enn ei ent allt frá vöggu ungdóms ára og til grafar dauðans sára sífellt hefur mig sorgin spennt. En fvrir Herrans hjástoð kláru hefi eg yfir land og báru lukkulega raunar rennt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.