Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1967, Blaðsíða 154

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1967, Blaðsíða 154
150 ENDURSKOÐUNVÖLUSPÁR svá at eitrit skyldi drjúpa ór orminum í andlit honum4' (Sn.-E.). Ekki fer það á neinn hátt í bág við það hlutverk, sem E fær Skaða: að snúa bgnd ór þgrmum (H 30). Þvert á móti sannast á því hið fornkveðna: „Frændur eru frændum verstir“, en Skaði og Loki voru bæði af jötnakyni. I annan stað hæfði verkið betur tröllkonu en helgum rögnum. Kenningin víg Vála heyrir þá til undantekningum í tvennum skilningi: í henni er fólginn orðaleikur, enda þótt hún standi í Eddukvæði, og E fegrar hlut ása með því að hlífa þeim við óríflegum athöfnum. Sbr.: „Þá tóku æsir þarma hans [Narfa Lokasonar] ok bundu Loka með yfir þá iii eggsteina“ (Sn.-E.). Samt er hér ekki um mótsögn að ræða, því að Skaði var kona Njarðar - og bæði í hópi ása. Sbr. a) Hgft vgru heldr harðggr (H 30), b) „ok urðu þau bgnd at járni“ (Sn.-E.). Þar, sem E bætir við — meira eða minna — frá eigin brjósti (H 37, 11.—12. vo.; 39, 5.-8. vo.; 47, öll vísan; 52, 5.-6. vo.; 57, allur vísuhelmingurinn), eru jafnan römm tengsl milli viðbótanna og frumkvæðisins, málfarsleg, efnisleg eða hvort tveggja. Sama er að segja um H 30, þar sem E yrkir upp fyrri helming K 34: 1) Augljós tengsl eru á milli fyrsta fjórðungs H 30 og fyrsta þriðjungs K 59 (Sbr. H 55.). 2) Kenningin víg Vála (H 30), þ. e. fall Haðar, er raunar - að efni - kjarninn úr K 33. Hún er eins konar bergmál vísu, sem E þekkti, en sleppti. 3) Athyglisvert er, að hvera lundr (K 34) er eina kenningin í K, sem í er fólginn orðaleikur. Sbr. A lwera lundr (K 34): hrís (eldiviður) = hrís (vöndur, lími); B 1) Vála víg (H 30): skaði (ástvinamissir) =■ Skaði (tröllkona), 2) Surtar sefi (H 39): Eldur (jötunn) = eldur (logi). A er frábrugðið B að því leyti, að beggja vegna við jafnaðarmerkið í A er sama fyrirbærið, þótt nota megi það í tvennum tilgangi. 4) Samstaða orðanna víg og bgnd í 2. vísuorði H 30 minnir á samstöðu orðanna angan og týr í K 50 (Sjá 146. bls.). Orðið vígband (Lex. poet.) þekkist þó hvergi nema í nokkrum orðabókum. 5) Fleygur H 30 er að líkindum sniðinn með hliðsjón af fleyg K 34, þótt efnið sé ólíkt. 3. cg 5. atriði gætu bent til þess, að E hafi skilið meira af K 34 en ég hef haldið fram. En þar sem Loka er hvorki íþyngt né neinu af honum létt með breytingum E, verður ekki séð, að E liefði haft ástæðu til svo stórfelldra breytinga sem raun ber vitni, hefði hann skilið K 34 til fulls. Þó að bótin sjálf, sem E setti í staðinn fyrir fyrri helming K 34, sé góðra gjalda verð, hattar mjög fyrir á mótum. Sbr. annars vegar K 34: Haft, áþekkjan Loka, sá hón liggja „þjáðan“. .... Þar sitr Sigyn „dgpr“ of ver sínum. Þá kná „Skaði“ snúa bgnd ór þgrmum. .... Þar silr Sigyn ,,dgpr“ of ver sínum. hins vegar H 30:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.