Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1967, Blaðsíða 134

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1967, Blaðsíða 134
130 ENDURSKOÐUN VÖLUSPÁR horfa, og lagar þær í hendi sér eftir geðþótta (Sbr. Vsp. Nord., 118.-119. bls.). Einhver merkustu frávikin eru fólgin í meðferð HV ó heyrn Heimdallar og auga Óð ins (K 27). Æsir hafa ekki fyrr gerzt eiðrofar (K 26) en þessi tæki eru komin á njósn undir hciðvgnuin helgum baðmi (K 27. Sbr. 3. atriði.). Ekki er annað að sjá en Oðinn sé þar áhrifalaus áhorfandi. Hann fær að skyggnast fram í ókomna tíð - svo langt sem augað eygir - og grætur. Þá er spurt í fyrsta skipti: „Vituð ér enn eða hvat?“ 7) Öðinn trúir ekki — eða vill ekki trúa - sínu eigin auga. Þess vegna fer hann lil spákonu (K 28, 29) - og fær fulla vissu um örlög sín (Sbr. 1. og 4. atriði.). Af K 1 má ráða (Sjá 128. bls.), að völvan flytji spá sína við hátíðlega athöfn frammi fyrir stalla Óðins. Þegar hér er komið sögu (K 28, 29), verða þáttaskil. Eftir þetta (K 30-60) er völvan að rifja upp eða endursegja gamlan spádóm, þann er Óðinn sj álfur fékk að heyra, þá es enn aldni kom Yggjungr ása ok í augu leit (K 28). Var því sjálfsögð kurteisi gagnvart Valjgðr og eðlileg skýring að taka fram í upphafi máls, að „menn vildu“ (K 1). Og nú er ekkert undan dregið (Sbr. hins vegar jorn spjgll fira, K 1.). Völvan spáir ósigri hins góða og ragnarökum. Huggun Óðins er sú ein, að bróðir hans og tveir synir halda tign sinni (K 58, 59) og merkilegasta sköpunarverk ása, maðurinn, skipar virðulegan sess (K 60) i hinum nýja heimi. Þess ber þó að gæta, að mannkynið er ekki til komið af frjálsum vilja goðanna, heldur er það fyrirbæri, sem örlögin knúðu æsi til þess að blása lífi í. 8) Ek sá Baldri . . . ftrlgg folgin (K 31). Hgðr nam skjóta, . . . , en Frigg of grét í Fensglum (K 32). — Hvergi kemur betur í ljós ofurvald örlaganna og vanmáttur ása gagnvart því. 9) Síðustu vísur hinnar eiginlegu spár (K 55-60) eru tengdar upphafi kvæðisins (K 3-8) af dæmafárri snilld. Þegar lýst hefur verið upprisu jarðar (K 55), er stikl- að aftur í tímann í þremur hnitmiðuðum stökkum. Fyrst er minnzt á þann óvininn, sem lengst stóð og varð hinum síðasta ás að bana: máttkan moldþinur (K 56. Sbr. K 52.), síðan á grát Óðins eftir eiðrofin: g fimbultýs (K 56. Sbr. K 27.), loks hafnað á Iðavelli, þar sem hinar gullnu töflur finnast aftur, þærs í árdaga áttar hgfðu (K 56-57. Sbr. K 7-8.). Þessar stiklur má lesa áfram á þennan veg: sakleysi (K 7 —8) — sekt (K 27) - hegning (K 52). — Með K 58 hefst svo ný sköpunarsaga. Þeir Höður og Baldur snúa heim og prýða festinguna nýjum himintunglum (K 58. Sbr. K 5-6.). Þá munu ósánir akrar vaxa (K 58. Sbr. K 4.). En Hænir viðar til hörga og liofa (K 59. Sbr. K 7.). í sameiningu byggja þeir frændur víðan vindheim (K 59. Sbr. K 4.). Lengst fram sér völvan, að mönnunum, kórónu lífsins (Sbr. K 17-18.), eru fengin dýrleg heimkynni (K 60). Þessi lengsl eru fólgin í ótrúlega fáum orðum, en eru þó svo traust, að óhjætt mun að reiða sig á hvern einstakan lið. Að mínum dómi eru orðin hlaut við kjósa (K 59) svo rammlega tengd orðunum hgrg ok hof hgtimbruðu (K 7) og við þau skorðuð, að telja megi örugga bendingu um blót ása eftir ragnarök (Sbr. 2. atriði.).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.