Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1967, Blaðsíða 65
ÍSLENZK RIT 1965
Thorarensen, Þorsteinn Ó., sjá Vísir.
Thorlacius, Birgir, sjá Ríkishandbók Islands.
Thorlacius, Jón, sjá Kylfingur.
THORLACIUS, SIGRÍÐUR (1913-). María
Markan. Endurminningar. Reykjavík, Setberg,
1965. 173 bls., 8 mbl. 8vo.
— sjá Húsfreyjan.
Thoroddsen, Guðmundur, sjá Jónsson, Jón Odd-
geir: Hjálp í viðlögum.
THORODDSEN, GUNNAR (1910-). Um ræðu-
mennsku. Eftir * * * Reykjavík, Málfunda-
félagið „Framtíðin", 1965. 20 bls. 8vo.
Thors, Richurd, sjá Icterus-symposium.
Thorsteinson, Axel, sjá Vísir.
THORVALDSENSFJELAGIÐ. Fjelagatal . . -
[Reykjavík 1965]. (3) bls. 4to.
TÍGULGOSINN. Skemmtirit, aðallega ætlað
karlmönnum. Útg.: BV-útgáfan (1. h.), Blaða-
útgáfan s.f. (2.-3. h.) Reykjavík 1965. 3 h.
(20 bls. hvert). 4to.
TILKYNNING til sjófarenda við ísland. Nr. 2-5,
1965. Tilk. nr. 4-5. Reykjavík, Vitamálaskrif-
stofan, 1965. (2) bls. 4to.
(TILRAUNASKÝRSLUR FRÁ HVANNEYRI
1955-1964). [Fjölr. Hvanneyri 1956-1965].
4to.
TILRAUNASTÖÐ HÁSKÓLANS í MEINA-
FRÆÐI, Keldum. Ársskýrsla . . . 1964. [Fjölr.
Reykjavík 1965]. (1), 21 bls. 4to.
TILSKIPUN urn alþjóðareglur til að koma í veg
fyrir árekstra á sjó. [Reykjavík 1965]. 16 bls.
4to.
TÍMARIT IÐNAÐARMANNA. 38. árg. Útg.:
Landssamband iðnaðarmanna. Ritstj.: Otto
Schopka. Reykjavík 1965. 4 h. (126 bls.) 4to.
TÍMARIT LÖGFRÆÐINGA 1963. [13. árg.]
Útg.: Lögfræðingafélag íslands. Ritstj.: Theo-
dór B. Líndal prófessor. Reykjavík 1964-1965.
2 h. (108, (3) bls.) 8vo.
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR. 26. árg.
Útg.: Mál og menninng. Ritstj.: Kristinn E.
Andrésson, Jakob Benediktsson, Sigfús Daða-
son. Reykjavík 1965. 4 h. (VIII, 376 bls.) 8vo.
TÍMARIT VERKFRÆÐINGAFÉLAGS ÍS-
LANDS 1965. 50. árg. Útg.: Verkfræðinga-
félag íslands. Ritn.: Pall Theodorsson, form.
(ábm.), Guðlaugur Hjörleifsson, Dr. Gunnar
Sigurðsson, Jakob Björnsson, Loftur Loftsson.
65
Framkv.stj. ritnefndar: Gísli Ólafsson.
Reykjavík 1965. 6 h. (96 bls.) 4to.
TÍMARIT ÞJ ÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLEND-
INGA. 46. árg., 1964. Útg.: Þjóðræknisfélag
Islendinga í Vesturheimi. Ritstj.: Gísli Jóns-
son, Haraldur Bessason. Winnipeg 1965. 82,
36 bls. 4to.
TÍMINN. 49. árg. Útg.: Framsóknarflokkurinn.
Ritstj.: Þórarinn Þórarinsson (ábm.), Andrés
Kristjánsson, Jón Helgason og Indriði G.
Þorsteinsson. Fulltrúi ritstjórnar: Tómas
Karlsson. Reykjavík 1965. 298 tbl. Fol.
[TÓLF] 12 NÝ DÆGURLÖG. Útgáfuna önnuð-
ust: Árni Isleifsson, Ágúst Pétursson og Krist-
inn Reyr [Pétursson]. Kápa: Kristinn Reyr.
Reykjavík, Félag íslenzkra dægurlagahöfunda,
1965. 22, (2) bls. 4to.
TOLLSKRÁRAUKAR 1963-1965. Reykjavík,
Fjármálaráðuneytið, 1965. 44 bls. 4to.
TÓMASSON, ERLING S. (1933—). Landafræði
handa barnaskólum. Fyrra hefti. Námsefni 4.
og 5. skólaárs. Þröstur Magnússon gerði teikn-
ingar. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1965.
128 bls. 8vo.
TÓMASSON, HAUKUR (1932-). Aurburður og
lekahætta úr uppistöðulónum. Eftir * * * ,
jarðfræðing. Sérprentun úr Tímariti V. F. I.,
5.-6. hefti 1964. [Reykjavík 1965]. 11 bls. 4to.
Tómasson, Sverrir, sjá Mímir.
Tómasson, Tómas, sjá Benediktsson, Bjarni:
Land og lýðveldi; Stefánsson, Davíð, frá
Fagraskógi: Svartar fjaðrir.
Tómasson, ÞórSur sjá Goðasteinn.
Tómasson, Þorgrímur, sjá Verzlunartíðindin.
Torjadóttir Ása, sjá Reykjalundur.
Torjason, Högni, sjá Vesturland.
Torjason, Magnús Þ., sjá Lárusson, Ólafur: Kafl-
ar út kröfurétti.
TRAVERS, P. L. Mary Poppins. Eftir * * *
Myndir eftir Mary Shepard. Reykjavík, Jón R.
Kjartansson, Handbókaútgáfan, 1965. 186 bls.
8vo.
Trell, Max, sjá Foster, Harold: Prins Valiant og
ljóshærða prinsessan.
TRÚNAÐARMÁL C 5. [ísafirði 1965]. (1), 10
bls. 8vo.
TRYGGING H.F., Reykjavík. Reikningar 1964.
[Reykjavík 1965]. (6) bls. 8vo.
5