Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1967, Blaðsíða 83
ÍSLENZK RIT 1965
83
Undset, S.: Leikur örlaganna.
Veme, J.: Grant skipstjóri og börn hans.
Vernes, H.: Maðurinn með gulltennumar.
— Njósnarinn með |)iisund andlitin.
Vesaas, T.: Klakahöllin.
Wells, K.: Vertu hjá mér.
West, M.: Leyniskjölin.
Westergaard, A. C.: Sandhóla-Pétur. Baráttan.
814 Ritgerðir.
Jóhannesson, Þ.: Lýðir og landshagir I.
[Jónasson], J. úr Kötlum: Vinaspegill.
Jónsson, S.: Lokasjóður.
Laxness, H.: Upphaf mannúðarstefnu.
Pétursson, H.: Ur syrpu Halldórs Péturssonar.
816 Bréf.
Islenzk sendibréf VI. Gömul Reykjavíkurbréf
1835-1899.
817 Kímni.
Breinholst, W.: Konudagar og bóndadagar allan
ársins hring.
— Táningar og fleira fólk.
Jóhannsson, S. J. og F. Sigurbjörnsson: I dagsins
önn og amstri.
Sjá ennfr.: Spegillinn.
818 Ymsar bókmcnntir.
Hannesson, S.: Á valdi vorsins.
[Sigvaldason, B.]: Ástin og holdið.
839.6 FORNRIT.
Hrafnkels saga Freysgoða.
íslenzk fomrit XXXIV.
900 SAGNFRÆÐI.
910 LandafræSi. Ferðasögur.
Ásgeirsson, R.: Frá Eystri byggð á Grænlandi.
Bárðarson, H. R.: ísland.
Eldjárn, K.: Kuml úr heiðnunt sið, fundin á síð-
ustu ámm.
Eyþórsson, J.: Hvar er Hvinverjadalur.
Ferðahandbókin.
Gestsson, G.: Fornaldarkuml á Selfossi og í
Svðra-Krossanesi.
Grímsson, Þ.: Tveir kumlfundir.
Guðfinnsson, G.: Þórsmörk.
Guðmundsdóttir, II.: Gengið um Núp.
Hafstein, J. V.: Laxá í Aðaldal.
Hoffmann, M.: Islenzkir munaðardúkar í íslenzk-
um konukumlum frá víkingaöld.
ísland. Mælikvarði 1:50000.
Kópavogur 1955-1965.
Linker, H. G.: íslenzk ævintýrabrúður.
Lönd og lýðir. XXIII, 2. Mannkynið.
Magerpy, E. M.: íslenzkur tréskurður í erlendum
söfnum VI.
Rist, S.: Gönguleiðir.
Sigurðsson, H.: Vínlandskortið, aldur þess og
uppruni.
Sigurjónsson, M.: Hafís og harðindi.
Steindórsson, S.: Á öræfaslóðum.
Sæmundsson, B.: Kcnnslubók í landafræði.
Sæmundsson, S.: I brimgarðinum.
Tómasson, E. S.: Landafræði I.
Uppdráttur Islands.
Þjóðminjasafnið. Skýrsla 1964.
Sjá ennfr.: Farfuglinn, Ferðafélag íslands:
Árbók, Ferðir, Fornleifafélag, Hið íslenzka:
Árbók.
- □ -
Hafrót og holskeflur.
Kynning á DDR.
Lönd og þjóðir. Kanada.
— Kína.
Olavius, Ó.: Ferðabók II.
Tschiffely, A. F.: Jóreykur.
920 Ævisögur. Endurminningar. Ættjrœði.
Alþingismenn 1965.
[Bjarklind, U. B.] Hulda: Úr minningablöðum.
Bjarnason, E.: Faðerni Brands lögmanns Jóns-
sonar.
Daníelsson, G.: Þjóð í önn.
Gíslason, A.: Ættarskrá Bjarna Hermannssonar.
Gröndal, B.: Dægradvöl.
Guðnason, J., P. Haraldsson: Islenzkir samtíðar-
menn I.
Hagalín G. G.: í fararbroddi II.
Jóhannesson, Þ. og B. Jónsson: Tryggvi Gunnars-
son II.
Johnson, S.: í skotgröfum í fyrri heimsstyrjöld.