Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1967, Page 81
ÍSLENZK RIT 1965
81
796—799 íþróttir.
Afreka- og metaskrá H. S. K. 1910—1965.
Bowen, R. og H. M. Hodkinson: Judobókin.
Fimleikafélag Hafnarfjarðar. Lög.
Hestamannafélagið Fákur. Lög félagsins.
íþróttabandalag Reykjavíkur. Ársskýrsla 1964.
Iþróttasamband íslands. Reglugerð um íþrótta-
merki.
Jakobsson, B.: Nokkur undirstöðuatriði, er varða
nútímaþjálfun.
Knattspyrnudómarafélag Reykjavíkur. Ársskýrsla
1964.
Knattspyrnufélagið Hörður. Lög.
Reglur fyrir golfleik.
Sjá ennfr.: Ármann, Hesturinn okkar, íþrótta-
blaðið, Kylfingur, Valsblaðið, Veiðimaðurinn.
800 FAGRAR BÓKMENNTIR.
809 Bókmenntasaga.
Beck, R.: Þjóðskáldið Davíð Stefánsson kvaddur.
Tlioroddsen, G.: Um ræðumennsku.
Halldórsson, Ó.: Postulasögurnar frá Skarði.
— Ur bréfum Fjölnismanna.
Höskuldsson, S. S.: Gestur Pálsson I—II.
Steffensen, J.: Margrétar saga og ferill hennar á
Islandi.
Sveinsson, E. Ó.: Ritunartími íslendingasagna.
Sjá ennfr.: Birtingur, Félagsbréf, Helgafell, Mím-
ir.
- □ -
810 Safnrit.
Islenzk handrit. Series in octavo I.
— Series in quarto I.
Jónasson, J.: Rit I.
Jónsson, H., frá Bólu: Ritsafn I—III.
(Jónsson, Þ.) Þórir Bergsson: Ritsafn I—III.
811 LjóS.
Árnadóttir, N. B.: Ung Ijóð.
Bjarnason, K.: Ómar frá ævidögum.
Breiðfjörð, S.: Rímnasafn V.
Böðvarsson, Á.: Brávallarímur.
Böðvarsson, G.: Hríðarspor.
— Saltkorn í mold II.
Elíasson, S.: Köllun Norðurlandaráðs.
— Öndvegissúlur Ingólfs Arnarsonar.
Friðþjófsson, S. A.: Næturljóð.
Gröndal, B., eldri: Gullregn.
Guðmundsdóttir, G.: Ljóðmæli.
Hallgrímsson, J.: Kvæði í eiginhandriti.
Helgason, J.: Úr landsuðri.
Hjálmarsson, J.: Mig hefur dreymt þetta áður.
Jóhannssdóttir, K.: Rósir í runni.
[Jónsson, B.] Refur bóndi: Mislitar línur.
[Jónsson], J. úr Vör: Maurildaskógur.
[Júlíus, K. N.]: Vísnabók Káins.
Laxdal, E. E.: Píreygðar stjörnur.
Norland, S.: Nokkur kvæði og vísur.
Pálmason, J.: Ljóðmæli.
Rafnsson, J.: Rósarímur.
Sighvatur Þórðarson: Kvæðakver.
Sigurðarson, D.: Níðstöng hin meiri.
Sigurjónsson, B.: Ágústdagar.
Stefánsson, D.: Svartar fjaðrir.
[Stefánsson, M.] Örn Arnarson: Illgresi.
Sveinbjarnarson, Þ.: Vísur um drauminn.
Tökum lagið.
Valdimarsson, Þ.: Limrur.
Vilhjálmsson, S.: Góubeitlar.
Sjá ennfr.: Námsbækur fyrir barnaskóla: Skóla-
ljóð.
- □ -
Bhagavad-Gita.
Guðmundsson, Þ.: Þýdd ljóð frá tólf löndum.
Majakovskí, V.: Ský í buxum og fleiri kvæði.
812 Leikril.
Benediktsson, B.: I andófi.
— Stormur í grasinu.
Halldórsson, E. E.: Minkarnir.
Jakobsson, J.: Tvö leikrit.
813 Skáldsögur.
[Árnadóttir], G. frá Lundi: Sólmánaðardagar í
Sellandi.
Bjarman, B.: í heiðinni.
Daníelsson, G.: Gegnum lystigarðinn.
[Guðjónsson], Ó. A.: Breyskar ástir.
Guðmundsson, K.: Torgið.
Isfeld, J. K.: Vetrarævintýri Svenna í Ási.
Jakobsdóttir, S.: 12 konur.
Jónasson, J.: Konan sem kunni að þegja.
6