Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1967, Blaðsíða 186

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1967, Blaðsíða 186
182 ENDURSKOÐUN VÖLUSPÁR hiarar at hia-“ (skammstöfunarmerki yfir h í hia-. Sjá 24. 1. á 3. bls. Kb.). - í þriðja sinn varð skrifara Konungsbókar á að tvírita orð og þá í miklu stærri stíl (8 orð), en tók eftir því og skóf út (2. 1. á 4. bls. Kb.). Séu hinar tölulegu staðreyndir, sem raktar hafa verið, annað en furðulegar - og e. t. v. skemmtilegar - tilviljanir og ályktanir þær, sem ég hef af þeim dregið, annað en misskilningur einn, er jafnvíst, að Völuspá Konungsbókar hefur í öndverðu verið runum rist og hefur varðveitzt þannig, unz hún komst á bókfell. RÁSTÍMANSOGTÍMATAL Frá ómunatíð hafa guðsdýrkun og tímatal verið í nánum tengslum. Aðalblót heiðinna manna voru árstíðabundin eigi síður en stórhátíðir í kristnum sið. Þar sem allt tímatal er reist á gangi himintungla, eru stjörnufræði, tímatalsfræði og goða- fræði að þessu leyti nátengdar fræðigreinar, enda var Dellingur, faðir Dags, goðkynj- aður og Sól talin með ásynjum. Alls þessa gætir að mínu viti leynt og Ijóst í Völuspá Konungsbókar: 1) Fyrri hluti K 5 (1.—4. vo.) felur í sér nákvæma lýsingu á stöðu sólar í árdaga (Sjá „Vsp. Kb.“, 93. bls.). 2) I síðari hluta K 5 (5.-10. vo.) eru hinir þrír helztu tímamælar mannkyns taldir í þessari röð: sól — stjgrnur - máni, að vísu áður en þeim var beint á brautir sínar. Auk þess, að sólin ræður árstíðaskiptum og skiplingu sólarhringsins í nótt og dag, réðu menn af stöðu hennar, hvað degi leið. Hins vegar mörkuðu menn rás nætur af stöðu ákveðinna tjarna. Máninn, sem ræður nýjum og niðum, í einu orði sagt: mánuðum, var kallaður ártali (Alv. 14), enda er skýrt frá því í næstu vísu (K 6), að regin oll . . . of þat gœttusk . . . at telja ýrum. Hér hefur sýnilega um vélt rímkænn maður. Ef til vill verður það enn ljósara, sé litið á hina breyttu röð í Gylfaginningu (9. v.): sól - máni - stjprnur. Þar er ekki miðað við gildi himintunglanna í rímtali, heldur ljósmagn þeirra, séð frá jörðu. 3) í K 6 (5.-9. vo.) er gerð grein fyrir skiptingu sólarhringsins í nótt og dag, morg- un og aftan (Sjá „Vsp. Kb.“, 93. bls.). 4) Fyrstu nöfn Dvergatals I og röð þeirra: Nýi ok Niði, Norðri ok Suðri, Austri ok Vestri (K 11), minna á göngu tungls og sólar, þ. e. rás tímans. 5) Fjöldi hljóða í dvergatölum má skilja sem tákn um eilífa hringrás og skiptingu sólarhringsins í fjögur tímabil (Sjá 174.-175. bls.). 6) Elztu dagatöl eða almanök, sem sögur fara af á Norðurlöndum, voru gerð með þeim hætti, að ristar voru skorur í tré, jafnmargar dögum ársins. Þetta var kallað að „skera á skíði“, en hið frumstæða almanak, sem þannig varð til: rím* (Schroeter: Kronologi II, 352). Orð K 20 (7. og 12. vo.): skgru á skíði 0rlgg seggja, verða því varla misskilin: Nornirnar Urðr, Verðondi og Skuld, fulltrúar fortíðar, nútíðar og Frummerking orðsins rím er tal (í merk. talning, reikningur), fjöldi, röð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.