Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1967, Blaðsíða 143

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1967, Blaðsíða 143
ENDURSKOÐUN VÖLUSPÁR Í39 öflug „sveit“ (Sjá Sejd, s. st.), úr því að blótgyðjan mikla kallar víg Gullveigar folkvíg fyrst í heimi (K 21 — H 26). Vanastyrjöldina kallar sama gyðja enn folk- víg fyrst í heimi (K 24), og verður það ekki misskilið: Vanastyrjöldin er annað folk- víg frá upphafi vega. Þar, sem síðari styrjaldarinnar er getið (K 24), breytir E fyrst í fyrr (H 29). Orðin fyrr í heimi þýða - öll saman - nánast: áður fyrr. Þann- ig rýmkar E um tímann og gefur - að því er virðist - í skyn, að róstusamara hafi verið í árdaga en K greinir, þ. e. a. s. að Vanastyrjöldin þurfi ekki að vera önnur í röðinni. Þegar æsir kanna, liverir hefði loft allt lœvi blandit eða ætt jgtuns Oðs mey gefna (K 25), vita þeir vel, að enginn einn á sökina. Vandræði Jæirra eru örlög. E breytir hverir í hverr (H 21). Ekki fer á milli mála, að höfðað er til Loka - og hlutur jötna í óförum ása gerður meiri en efni standa til. I K 50 er harmr Hlínar í beinum tengslum við Óðin og fall hans: Þá es ... . E hefur sennilega fundizt, að farið hafi fé betra, því að hann sker á þessi tengsl með því að breyta es í en (H 45). Eftir ragnarök lætur E æsi hittast ,,í íðavelli“ (H 52), þótt HV noti forsetninguna á (K 56). Sbr.: „Tak grísinn, es hér er í velli skamt frá oss“ (úr Heilagra manna sögum. Sjá Fritzner: í 1.). ÁRÁS GULLVEIGAR Mörg kvennanöfn, sem beygjast eftir ö-stofnum, eins og t. d. Rannveig, enduðu þegar að fornu á -u í þolfalli og þágufalli. En þolfallsendingin er ekki upprunaleg, heldur til komin fyrir áhrif frá þágufalli. Þess vegna gætir hennar ekki alltaf í slíkum nöfnum. Meðal undantekninga er Gullveig í K 21. Ef til vill á þessi orðmynd að ein- hverju leyti rætur að rekja til þess, að HV mun hafa búið nafnið til sjálfur og væntan- lega verið efst í huga merking orðsins veig (nú veigur) : styrkur, máttur, en kvenkyns- orðið veig beygðist að fornu sem nú. Engum gelur dulizt, að Gullveig (K 21) er andlag sagnorðsins studdu, sem er frumlagslaust og hliðstætt sögninni brenndu í 6. og 7. vísuorði. Ofur líklegt er, að E hefði breytt Gullveig (3. vo.) í „Gullveig«“ - eins og aðrir, - einkum þar sem vísu- orðið er þríkvætt, hefði honum ekki þótt annað henta betur. Hann breytir umsögninni studdu - þrátt fyrir hliðstæður hennar - í eintölu og gerir þannig Gullveig að frum- lagi: Gullveig geirum studdi (H 26). Um leið verður orðtakið geirum studdi andlags- laust og annarlegt. En einmitt það ber vitni um röskun E. Til samanburðar má benda á breytingu hans í H 48, þar sem hann sviptir sagnorðið drepr andlagi sínu (Sbr.: Drepr hann . . . , K 52.). Ef til vill hefur E breytt í skjóli sagnorðsins vega, sem þýðir sama og styðja geirum og er oft notað sjálfstætt í fornum kvæðum, t. d. í Völu- spá Konungsbókar: Sá nam Oðins sonr einruettr vega (K 33), og Völuspá Hauks- bókar: Þórr einn þar vá þrunginn móði (H 22). Með breytingu sinni á K 21 gerir E Gullveigu að árásarmanni (H 26), sem æsir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.