Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1967, Blaðsíða 222
218
GUÐSPJALLABÓK ÓLAFS HJALTASONAR
Hér á eftir er prentaður texti sá, sem Stokkhólmshandritiö hefur fram yfir hina
ljósprenluðu útgáfu Guðspjallabókarinnar, og liggur þá allur textinn fyrir.
Fyrst eru prentaðar þær h'nur, sem helzt eru skaddaðar í hinni ljósprentuðu úl-
gáfu, taldar frá ofanverðu: Ai v. 5. 1., Aij r. 1.-5. 1., Aij v. 1.-4.. 1., Aiij r. 1.-2.
1., Aiiij r. 1.-3. 1., Hiiij r. 1.-2. 1., Oiiij r. 1.-3. 1., Oiiij v. 1.-3. 1. Eru þær
með stafselningu Guðspjallabókarinnar.
Því næst er lexti blaðanna, sem vantar í hið prentaða eintak, settur samkvæmt
handrilinu. Blöðin eru Bi, Biiij, Diiij, Fi—iiij, Gi og Pi-ij. Halldór Hermannsson get-
ur þess, að hann haldi, að það vanti aðeins tvö blöð aftan af hinu prentaða eintaki.
Þetta virðist vera rétt eftir handritinu að dæma, því að Sálmabókin virðist hafa verið
gefin út á sama ári sérstök, eins og áður getur.
Leyst hefur verið úr öllum böndum og skammstöfunum. 1 staðinn fyrir límt a er
haft aa. Einnig er sett r fyrir R í upphafi orða. Enginn greinarmunur hefur verið
gerður á löngu og stuttu i og s. Að öðru leyti er setningin stafrétt með sömu greinar-
merkjasetningu og í handritinu.
Ai v. 5. 1. a. o. kom so at vier mættum fvrer þina hlifing frelsazt
Aij r. 1. 1. „ ,, Ausnu. Enn Lærisueinarner geingu i burt | og giordu so sem
2. „ „ „ Jesus baud þeim | og leiddu med sier Ausnuna og folan og
3. „ „ „ logdu sin klædi yfer þau | z settu liann þar vpp a. Enn margt
4. „ „ „ folk breiddu sin klædi a vegin. Og adrer hiuggu kuistu af
5. „ „ „ triaam | z dreifdu þeim a vegin . Enn þat folkit sem fyrer honum
Aij v. 1. 1. a. o. Og hann sem vpp rijs lil at stiorna heidnm þiodum | þad
2. „ „ „ aa hann munv heidnir menn vona . Enn Gud vonarinnar vpp
fyl-
3. „ „ „ la ydr med ollum fagnade og fride | j trunne | suo at þier hafit
4. „ „ „ gnægd j voninne | fyrer krapt heilags Anda .
Aiij r. 1. 1. a. o. þui aunguaneijn em eg mier sialfum samradur | en j þui em
2. „ „ „ eg þo ecki riettlatr. Drottinn er sa sem dæmir mig. Fyrer þui
Aiiij r. 1. 1. a. o. HEyr Herra Gud | sem liest þessa helgu nott med þui san-
2. „ „ „ na liose lysast og forklarast | vier bidium | gef ] at huert
3. „ „ „ stormerkisins lios sem at vier hier a jordunu . med kennum at
Hiiij r. 1. 1. a. o. Enn hann sagdi til þeirra . Þat er eigi ydart at vita stund eda
2. „ „ „ puncta timana . hueria fadur'n setti j sialfs sins vallde hell-
Oiiij r. 1. 1. a. o. Gud lifer j sem vt leidde og aptur leidde Israels hus sæde
2. „ „ „ af Nordurlande j og ollum londum | lil huerra eg j burt rak
3. „ „ „ þa þangat | og þeir munu bua a sinu lande . Seigir Drottinn
Oiiij v. 1. 1. a. o. vid Drottinn j loptit | og munum suo hia Drottnne vera
2. „ „ „ alla tima . So huggit nu huer annan jnn byrdis | med þessum
3. „ „ „ Ordum .