Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1967, Blaðsíða 223

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1967, Blaðsíða 223
GUÐSPJALLABÓK ÓLAFS HJALTASONAR 219 Bi (pag. 4 v.) so mycklu ædre giordr einglunum j sem hann hefur mycklu framar þeim erfdt eitt herra nafn j þui at til huers eingils þa hefer hann nockru sinne sagt | þu ertt minn sonur j dag ol eg þig | Og enn annat sinne . eg mun hans fader vera | og hann mun minn sonur vera [ Og enn aptur j sem hann jnnleider þann hinn frum gætna i heimin . j Seiger hann . Og hann skulu aller einglar til bidia (til bidia, útslr.) | Af einglunum seiger hann at sonnu . Sina eingla giorer hann ad Anda j Og sina þienara elldz loga j . Enn af syninum Gud þitt sæti er . æ . og at eilifu | stiornar vondr þins rikis | er riettlætis vondr | þu hefur elskad riettlætit j enn hatad rang- lætil j fyrer þvi hæfer Gud j þinn Gud I Smvrtt þig med vidsmiorfue fagnadarins | framm yfer þina hlutskiptara (pag. 5 r.) Og þu drottinn hefer af vpphafi Jordina grundvallad j og himnarner eru þin handa verk | þeir hiner somu munu forganga | Enn þu munt blifa | Og aller munu þeir elldast so sem (á spássíu: annad) fat. Og so sem klæde munt þu þeim vm huerfa | Og þeir munnu vm huerfazt | enn þu ertt sialfur hinn same og þin ar munu ecki þrotnna I (Gudspiallid Joannis . 1 c , skafið) Gudspiallit Joannis . I . capitula I upphafi uar Ord. og þad ord uar hia Gude j og Gud var þad ord | þad sama var j vpp hafi hia Gude | Aller hluter eru fyrer þad giorder j og an þess er eckertt giortt | huad giortt er j J þui var lif | og lifit var lios mannanna ] og liosid lyser J myrkrun- um J og myrkurin hefi þad ecki hondlat [ Þa var eirnn madur af Gude senndur j sa liiet Joannis j hann kom til vitnis burdar [ ad hann bæri vitnis burd af liosinu | so at aller skylldu fyrer hann trua | Eigi var hann þad lios ] helldr at hann bæri vitnis burd af liosinu j Þat var satt lios huertt at lyser aullum monnum (komandi, útstr.; á spáss- íu: sem kemur) j þennann heim [ þad var j heimenum | og heimurinn var fyrer þad giordr j og heimurin þeckl . þad ecki hann kom til sinnar eignar | og hans sialfer mztoku hann ecki [ enn so marger sem hann mztoku j þa gaf hann þeim makt Gudz bornum at verda | þeim sem aa hans nafn trua | eigi þeim sem af blodinu ] eda þeir sem af holldsins villd | edr af mansins vilia J helldr þeir sem af Gude eru fædder | og Ordit uard holld og bygdi med oss j og vier saum þess dyrd | so sem eingetins sonar j af fodurnum fullan nadar og sannleika (pag. 5 v.) vpp A sanncti Stephanus Dag Collectan Heyr herra Gud | gief oss at epterfylgia j þui sem vier riettiliga holldum | so at vier mættum læra at elska vora ovino [ saker þess vier heilaga holldum hatid hans j huer at bad fyrer sinum ofsoknurum vorum herra Jesum christum þinn son I huer med þier lifer og riker j einingu hins helga Anda einn gud um alldir allda. pistillinn . j . giorninga bok postulanna . j . vi. cap A þeim dogum. Enn Stephanus fullr af nad og styrkleika j tok at giora stormerke cg taknn mikel | aa medal folksins j þa stodu upp nockrer af þeirri samkundu j sem kalladizt Liberinorum ] Cyrenorum j Alixsandrinorum j og þeirra sem voru vr Cilicia j z Asia j þreytandi spurningar vid Stephanum j Og þeir gatu ecki motstadit þeirre specke J ne þeim Anda af hverium hann talade. þa senndu þeir vt menn sem seigia
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.