Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1967, Side 64
64
ISLENZK RIT 1965
stjórn bæjarmálefna. Fylgirit með Sveitar-
stjórnarmálum 1965. (Handfcók sveitarstjórna
2). Reykjavík, Samband íslenzkra sveitafé-
laga. 1965. 104 bls. 4to.
SVEITARSTJÓRNARMÁL. Tímarit um málefni
íslenzkra sveitarfélaga. 25. árg. Ábm.: Jónas
Guðmundssen. Ritstjórnarfulltrúi: Unnar Stef-
ánsson. Umbrot og útlit: Gísli B. Björnsson.
Reykjavík 1965. 6 h. (80.—85.) 4to.
Svensson, Kamma, sjá Ditlevsen, Tove: Annalísa
13 ára.
Sverrisson, Sverrir, sjá Framtak.
SVIPMYNDIR ÚR MANNSÆVUM. Safnað hef-
ur og búið til prcntunar Ásmundur Eiríksson.
Reykjavík, Bókaútgáfa Fíladelfíu, 1965. [Pr. á
Selfossi]. 146, (2) bls. 8vo.
SÝNIKENNSLA í MATREIÐSLU FISKRÉTTA.
Haldin af Sambandi sunnlenzkra kvenna í
september 1965 að Selfossi, Aratungu í Árnes-
sýslu, Strönd og Seljalandsskóla í Ragnárvalla-
sýslu. Húsmæðrakennari: Aðalbjörg Hólm-
steinsdóttir. [Selfossi 1965]. (10) bls. 4to.
SYRPAN. Ábm.: Árni Johnsen. Ólafur H. Jó-
hannsson. Þórhallur Runólfsson. Hilmar Ing-
ólfsson. [Reykjavík 1965]. 1 tbl. Fol.
SÝSLUFUNDARGERÐ ÁRNESSÝSLU 1964.
Aðalfundur 27.-30. maí 1964. Selfossi 1965.
34 bls. 8vo.
[SÝSLUFUNDARGERÐ] AUSTUR-HÚNA-
VATNSSÝSLU. Aðalfundargerð sýslunefndar
. . . Árið 1965. Prentuð eftir gerðabók sýslu-
nefndar. Akureyri 1965. 57 bls. 8vo.
SÝSLUFUNDARGJÖRÐ EYJAFJARÐAR-
SÝSLU. Aðalfundur 24. maí til 23. maí 1965.
Prcntað eftir gjörðabók sýslunefndarinnar.
Akureyri 1965. 35 bls. 8vo.
[SÝSLUFUNDARGERÐ] GULLBRINGU-
SÝSLU. Skýrsla um aðalfund sýslunefndar . . .
1964. Hafnarfirði 1965. 16 bls. 8vo.
SÝSLUFUNDARGERÐ N ORÐUR-MÚLA-
SÝSLU árið 1965. Akureyri 1965. 31 bls. 8vo.
SÝSLUFUNDARGERÐ NORÐUR-ÞINGEYJAR-
SÝSLU 22.-23. júní 1965. Prentað eftir
endurriti oddvita. Akureyri 1965. 26 bls. 8vo.
SÝSLUFUNDARGJÖRÐ SKAGAFJARÐAR-
SÝSLU. Aðalfundur 9.-16. júní 1965. Prent-
uð eftir gjörðabók sýslunefndarinnar. Akur-
eyri 1965. 71 bls. 8vo.
SÝSLUFUNDARGERÐ SNÆFELLSNESS- OG
HNAPPADALSSÝSLU 1965. Reykjavík 1965.
63 bls. 8vo.
SÝSLUFUNDARGERÐ SUÐUR-ÞINGEYJAR-
SÝSLU 26.-30. apríl 1965 og aukafundargerð
8. febrúar 1965. Prentað eftir endurriti odd-
vita. Akureyri 1965. 46 bls. 8vo.
SÝSLUFUNDARGERÐ VESTUR-BARÐA-
S TRANDARSÝSLU 1965. Reikningar 1964.
ísafirði 1965. S0 bls. 4to.
[SÝSLUFUNDARGERÐ] VESTUR-HÚNA-
VATNSSYSLU. Aðalfundargerð sýslunefndar
. . . Árið 1965. Prentuð eftir gerðabók sýslu-
neíndar. Akureyri 1965. 57 bls. 8vo.
Sœmundsen, Einar, G. E., sjá Hesturinn okkar.
SÆMUNDSSON, BJARNI (1867-1940).
Kennslubók í landafræði handa gagnfræða-
skólum. Eftir dr. * * * fyrrv. yfirkennara. 9.
útgáfa, endurskoðuð af Einari Magnússyni
menntaskólakennara. Reykjavík, Isafoldar-
prentsmiðja h.f., 1965. 282 bls. 8vo.
Sœmundsson, Haraldur, sjá Frímerki.
Sœmundsson, Helgi, sjá Andvari.
[Sœmundsson], Hrafn, sjá Glundroðinn.
SÆMUNDSSON, SVEINN (1923-). í brimgarð-
inum. Fjórtán þættir um þrekraunir íslenzkra
sjómanna. (Kristín Þorkelsdóttir teiknaði
hlífðarkápuna). Reykjavík, Setberg, 1965. 188
bls., 8 mbl. 8vo.
— sjá Kópavogur 1955-1965.
Sœmundsson, Þorsteinn, sjá Almanak um árið
1966.
SÖLUMIÐSTÖÐ HRAÐFRYSTIHÚSANNA. Lög
fyrir . . . Reykjavík, maí 1965. 14 bls. 8vo.
Sölvason, Albcrt sjá Alþýðumaðurinn.
Sörenson, S., sjá Bhagavad-Gita; Fimmdægra.
Talge, Chr. Aabye, sjá Verne, Jules: Grant skip-
stjóri og börn hans.
TANNLÆKNAFÉLAG ÍSLANDS. Lágmarks-
taxti . . . í gildi frá 1. marz 1965. Reykjavík
[1965]. (2) bls. 8vo.
TÉKKAR OG NOTKUN ÞEIRRA. [Ný útg.]
Reykjavík [1965]. (14) bls. 8vo.
Theodórsson, Páll, sjá Tímarit Verkfræðingafé-
lags íslands 1965.
Thompson, C. R., sjá Pawle, Gerald: Churchill og
stríðið.