Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1967, Blaðsíða 180

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1967, Blaðsíða 180
176 ENDURSKOÐUN VÖLUSPÁR Geyr Garmr mjgk fyr Gnipahelli. Festr mun slitna, - en freki rinna, - — fjglð veit hón frœða, fram sé ek lengra of ragna rpk, — rgmm sigtíva. Flestir munu á einu máli um það, að „aldir alda“ eða secula seculorum hafi verið lengri tími í hugum manna en öll fortíðin, og um lengd nútíðar verður ekki deilt, sé miðað við fortíð og alla framtíð. Þessu lýsir HV á táknrænan hátt með vísuorða- fjölda í stefjunum þrem: I. Fyrsta stef = fortíð: 4 vísuorð. II. Annað stef = nútíð: 1 vísuorð. III. Þriðja stef = framtíð: 8 vísuorð. Fortíðin er löng, en framtíðin „helmingi“ lengri. Nútíðin er aðeins eitt augnablik. Sífelld endurtekning frumstefjanna (Sjá 169.-170. bls.) minnir á eilíft starf norn- anna. Sbr. 36 vísuorð endurtekinna stefja og 36 hljóð setningarinnar, sem nornaheitin standa í. Hugsuður á borð við HV gerir ekkert út í bláinn. Mun því rélt að gera ráð fyrir, að eitthvað búi einnig undir röð stefjanna í K. Á það var bent sérstaklega (170. bls.), að fyrsta stefi lyki, áður en annað byrjaði, en annað og þriðja stef fléttuðust saman. Sé nú gildi stefjanna haft í huga og samband þeirra við nornirnar, má telja víst, hvað það er, sem skáldið hugsar: a) Urður réð því, sem orðið er og eigi verður breytt. Þess vegna lýkur fyrsta stefi, tákni fortíðar, áður en annað byrjar. b) Það, sem koma skal, er undir því komið, sem nú er verðandi, þ. e. a. s. gerðir hvers og eins hafa bein áhrif á alla framvindu. Þess vegna fléttast saman annað og þriðja stef, nútíð og framtíð. Að vísu mætti segja, að liðnir atburðir hlytu að hafa áhrif á líðandi stund, hafi „verðandi“ áhrif á „skuld“, og því ættu fyrsta og annað stef að fléttast eins og annað og þriðja. En því er til að svara, að verið er að gera hreint fyrir dyrum: Héðan af viti menn sannleikann og gæti sín. - Þannig gengur HV í ber- högg við trúna á óhagganleg örlög. En það gat han'n því aðeins gert, að hann tak- markaði völd hinnar fyrstu — og lengst af einu — nornar. Þess vegna dreifði hann of- urvaldi Urðar á hendur þriggja örlagadísa, sem vinna sjálfstætt þrátt fyrir náin tengsl og samvinnu. Um leið fær vilji lifenda, jafnt manna sem ása, aukið frelsi, en verður líka ábyrgur. Þetta er kjarninn í þeirri byltingu, sem skáldið hugðist gera á heiðnum dómi - í Ijósi kristinnar trúar. Fyrir HV hafa Urður, Verðandi og Skuld verið heilög þrenning. Þegar öllu er á botninn hvolft, reynast stef Völuspár einstakt meistaraverk að formi jafnt sem efni. Auk eiginlegrar merkingar orðanna — í beinum tengslum við atburða-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.