Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1987, Blaðsíða 15

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1987, Blaðsíða 15
JÓNASAR HALLGRÍMSSONAR 15 Det kongelige bibliotek, N.B.D. 2rk. Bréf, 20.9X12.5 cm, 3 síður. Bréfið er hér ritað upp eftir ljósriti. - F Magnussen: Finnur Magnússon (1781-1847) prófessor. - Islands Lysing: Uppástunga Jónasar að íslandslýsingunni er prentuð í ritsafni hans (JHRit V, CXCVII-CXCVIII), og nánast allt, er hann hafði gengið frá fyrir dauða sinn, er þar að finna. Lýsingarinnar er víða getið í ævisögunni (JHRit V, CXXXVIII-CLXXXIV). - Kbhvn: Kaupmannahöfn. - Helas: Neikvætt andvarpsorð. - Gislason: Konráð Gíslason (1808-1891). — Amesen: Hannes Árnason (1809-1879) guðfræðingur. Steenstrup virðist hér vera að svara uppástungu frá Finni Magnússyni um að fá Hannes Árnason til að halda áfram íslandslýsingunni. Samkvæmt dagbók Hafnardeildar Bókmenntafélagsins hefur Hannes Árnason sent félaginu bréf þann 10. júní — „dagsetning“ og „innkoma“ hafa víxlast í bókinni — þar sem hann óskaði „að sér væri gefin von um að honum væri á hendur falið að framhalda lýsingu íslands“, er hann hefði lokið prófi, sem seinast yrði um jólaleytið (Dagbók Deildar hins íslenzka bókmenntafélags í Kaupmannahöfn 1842-54; í Landsbókasafni). Á fundi 16. júní var samþykkt, „að fyrst um sinn ætti ekki að gjöra neitt við þetta bónarbréf, enn nefnd, sem á að sjá um lýsingu íslands, skyldi grennslast eptir hversu mikið Jónas heitinn hefði verið búinn með, og bera það síðan upp fyrir félagið innan skams þegar kríngumstæður leyfðu“ (Samkomubók Deildar hins íslenzka bók- menntafélags í Kaupmannahöfn 1816-74; í Landsbókasafni). Ekki verður séð af þessari sömu bók, að þessu hafi nokkru sinni verið hreyft á félagsfundum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.