Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1987, Síða 26

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1987, Síða 26
26 BRÉF NOKKURRA FRÆÐIMANNA Lowell House, Cambridge Mass., 1. nóv. 1931. Landsbókavörður Hr. dr. phil. Guðm. Finnbogason, Suðurgötu, Reykjavík, Iceland. Hér sendi ég þér mynd af bezta hluta háskólans hérna, bezta bókasafni, sem ég hef unnið í. Ég hef sagt Whitehead frá þýðingu þinni, og karl langar til að sjá bókina. Viltu senda honum hana, ég skal sjá um, að hún komist til skila og skýra málið fyrir honum. Við búum svo að segja í sama húsi. Með beztu kveðjum til þín og þinna frá þínum Sigurði Nordal. Bókasafnið, sem átt er við, er The Harry Elkins Widener Memorial Library, Harvard University, Cambridge, Mass. Charing Cross Hotel, Strand, London WC2, 1. júní 1932. Kæri vinur, Beztu þakkir íyrir tvö bréf og alla ræktarsemina þína við Ólöfu í vetur. Það er nú hálfur mánuður síðan hún kom hingað, og líðan hennar hefur að vonum ekki verið góð. Við komum hingað í gær, vorum gestir hjá vinum okkar í Oxford í 10 daga, og þetta er fyrsta stundin, sem ég hef næði til þess að skrífa fáar línur. Ég kom þýðingu þinni í hendur Whitehead’s, og þótti karli gaman að, en ekkert mundi hann eftir að hafa fengið bréf þitt né bók. Hann er dálítið utan við heiminn, eins og metaphysico sæmir. Ég hef enga tilkynningu fengið um kosninguna í Norræna félaginu fyrr en nú um leið og þitt bréf, í bréfi frá Guðlaugi Rósenkranz. Mér er, eins og þú getur getið nærri, hvorttveggja jafnt á móti skapi: að þið Matthías fóruð úr stjórninni og að ég skyldi, að mér íjarverandi og fornspurðum, vera kosinn til formennsku. Nú hef ég skrifað G.R. og tjáð honum, að ég myndi eindregið hafa greitt því atkvæði, að þú værir einn fyrirlesarinn (eins og G.R. hafði skrifað mér, áður en breytingin varð á stjórninni). Sama skalt þú segja Gunnlaugi Claessen, að ef mitt atkvæði hefði ráðið úrslitum (eins og mér þykir líklegt af bréfi þínu) hefði niðurstaðan orðið önnur. Ég vona, að þessu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.