Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1987, Blaðsíða 63

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1987, Blaðsíða 63
STEFÁN EINARSSON 63 fyrir, t. d. í Eimreiðinni. Ég læt afrit af „Far kveðju“ íljóta með, það er varla vert að prenta það, en þú kynnir að vilja það fyrir Lbs. og gætir ef til vill upplýst, hver þessi J.J. er. E.t.v. Jochum Jochumsson? Með beztu kveðjum, þinn einlægur, Stefán Einarsson The Johns Hopkins University, Baltimore, Maryland. 14. nóv. 1940. Department of English. Kæri vinur: Nú loks sendi ég þér bækur, sem ég vona að komi að tilætluðum notum fyrir ykkur. Fyrst er ég las bréf þitt, datt mér í hug, að það sem þið vilduð væri „general stylistics“. Fór ég þá til próf. Leo Spitzers, sem er okkar authority on style, og spurði hann um slíkar bækur, gaf hann mér nokkrar á þýzku (sem ég hygg þið hafið) og frönsku, en aðeins eina á ensku, sem ég hef ekki getað náð í. En við nánari athugun virðist mér, að líklega væru það heldur books on composition, sem þið vilduð fá. Petta eru kennslubækur og handbækur handa stúdentum til að kenna þeim að rita sæmilega ensku, ekki aðeins að stafsetningu, heldur og að hugsun, samningu og stíl. Af þessum bókum er til óendanlegur grúi, en einna frægust og mest notuð er Wooley and Scott, College Handbook of Composition. Hún er m. a. kennd hér við háskólann í College-deildinni, eða réttara sagt, stúdentar nota hana sem handbók. Aftur á móti er hér kennd French and Wheeler, College Writing, líklega af því að Mr. French er bókavörður háskólabókasafnsins. Hinar bækurnar sendi ég til þess, að þið hefðuð eitthvað meira til samanburðar. Pær eru: Shaw: A Complete Course in Freshman English [2.60] Salisbury: Better Composition [1-25] Tenney: Intelligent Reading [2.00] Fyrir þessar bækur hef ég borgað, aðeins French and Wheeler, College Writing $ 1.50, og burðargjald og pökkun, sem verður víst um $ 1.50.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.