Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1987, Síða 91

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1987, Síða 91
LANDSBÓKASAFNIÐ 1985 91 Flokkur 1985 Handrit léð á lestrarsali........... 2 092 Lesendur í lestrarsölum............. 12 219 Útlán bóka og handrita.............. 1293 Lántakendur......................... 248 í Árbók 1984 var ranglega skýrt frá heildartölu lesenda í lestrarsölum, átti að vera 13.188. STARFSLIÐ Einar G. Pétursson var skipaður deildar- stjóri þjóðdeildar frá 15 janúar 1985. Gísli Ragnarsson var skipaður bókavörður frá 1. ágúst. Gunnar Heiðdal var skipaður húsvörður Safnahússins frá 1. apríl. Heiðmar Jónsson var í maí ráðinn aðstoðarmaður í Vs> stöðu á myndastofu safnsins. Stöðu Sjafnar Kristjánsdóttur í handritadeild safnsins var breytt úr % í % stöðu. Nýrri stöðu í þjóðdeild var skipt mill Bryndísar ísaksdóttur og Tómásar Helgasonar. Jeffrey Cosser lét í októberlok af starfi sínu í Landsbókasafni, samkvæmt eigin ósk. Vér þökkum Jeffrey vel unnin störf á liðnum árum. Laufey Þorbjarnardóttir var ráðin bókavörður í V2 starfi frá 1. nóvember 1985 að telja, en hafði unnið frá því í september í tímavinnu við safnið. Guðrún Eggertsdóttir bókasafnsfræðingur var lausráðin bókavörð- ur í !/2 starfi frá 28. október að telja. Stefanía Júlíusdóttir lét af starfi sínu í Landsbókasafni 15. desem- ber, er hún tók við embætti bókafulltrúa ríkisins. Vér þökkum Stefaníu vel unnin störf á liðnum árum. Nanna Ólafsdóttir varð sjötug 28. janúar 1985, en hélt stöðu sinni til ársloka. Vér þökkum henni vel unnin störfí handritadeild safnsins á liðnum árum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.