Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1994, Side 3

Frjáls verslun - 01.10.1994, Side 3
V O L V O 8 5 0 Árgerð 1995 Kraftmestu bflakaupin! Yfirbyggingin tekur við högginu Volvo 850 er án efa öruggasti bfll í heimi. Margreyndur öryggisbúnaður eins og læsivarðir hemlar (ABS). loftpúði í slýri. krumpsvæði í fram- og afturhluta, 3-punkta bílbelti fyrir alla farþega, innbyggt barnasæti, bílbeltastrekkjarar, sjálfvirk aðlögun bílbelta og SlPS-hliðarárekstrarvörn sannar það. Og nú kynnir Volvo eina mestu byltingu síðuslu ára - SlPS-hliðarloftpúðann. SlPS-hliðarloftpúði Með árgerð 1995 kynnir Volvo sem aukabúnað hliðarloflpúða fyrstur bílaframleiðenda sem nefnist SlPS-púðinn. SlPS-púðinn ásamt SIPS hliðarárekstrar- vörninni er algjör bylting á sviði öryggis og minnkar líkur á dauða eða alvarlegum meiðslum í hliðar- árekstrum um allt að 45% að mati Volvo. Volvo 850 er án efa kraftmestu bílakaupin. Mynd: Volvo 850 station, álfelgur ekki innifaldar i verði sem er frá: 2.498.000 stgr. kominn á götuna. Volvo 850 4 dyra kostar frá: 2.348.000 stgr. kominn á götuna BRIMB0RG FAXAFENI 8 • SÍMI 91- 685870

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.