Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1994, Blaðsíða 30

Frjáls verslun - 01.10.1994, Blaðsíða 30
ERLEND VEITINGAHUS LA TANTE CLAIRE Besta franska veitingahúsið í London heimsborg og þar má finna veitinga- hús sem hafa á boðstólum mat alls staðar að úr heiminum. í London eru frábærir indverskir, kínverskir, grískir, ítalskir og franskir veitinga- staðir. FRÁBÆRIR FRANSKIR Það er löng hefð fyrir því að fransk- ir matreiðslumenn hafi starfað í Eng- landi. Fyrstu erlendu veitingahúsin í London voru einmitt frönsk og enski aðallinn hafði jafnan franska mat- reiðslumenn í sinni þjónustu. Eng- lendingar hafa jafnan verið miklir að- dáendur franskrar matargerðarlistar. Á ári hverju þyrpast þúsundir Breta yfir sundið til Frakklands og á hverju ári kemur út í Englandi fjöldi bóka um frönsk vín og matargerðarlist. PIERRE KOFFMANN Einn þeirra frönsku meistara, sem starfa í London, er Pierre Koffmann. í æsku átti hann sér þann draum, eins og svo margir ungir drengir, að verða lestarstjóri. Þegar hann var kominn á fullorðinsár, hugðist hann verða bak- ari en atvikin höguðu því svo að hann lærði matreiðslu. Að hætti ungra manna hafði Koffmann áhuga á að starfa erlendis og fékk hann vinnu í London hjá hinum þekktu veitinga- mönnum Roux bræðrum sem reka veitingahúsið Le Gavroche og The Waterside Inn. Fljótt kom í ljós að Pierre Koffmann var enginn venju- legur franskur matreiðslumaður, heldur hreinn snillingur. Koffmann er ekki fylgismaður hins svo kallaða nýja franska eldhúss, heldur hins gamla klassíska. LA TANTE CLAIRE Þeir Roux bræður vildu endilega halda Koffmann í London. Þar sem hann hafði ekki hugsað sér að vinna lengi sem venjulegur, óbreyttur mat- Einn þeirra frönsku meistara, sem starfa í London, er Pierre Koffmann. Hann kann handbragðið til fulls, er eins og góður fiðluleikari sem hefur fulla stjórn á hljóðfæri sínu. nLondon er fjöldi frábærra veit- ingahúsa. Áð vísu er sagt að vinir okkar Bretar séu ekki miklir matargerðarmenn. Á sínum tíma sögðu Frakkar að það skipti Breta meira máli með hverjum þeir borðuðu en hvað þeir legðu sér til munns. London er gömul og gróin I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1017-3544
Tungumál:
Árgangar:
73
Fjöldi tölublaða/hefta:
1232
Skráðar greinar:
Gefið út:
1939-í dag
Myndað til:
2015
Útgáfustaðir:
Útgefandi:
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur (1939-1955)
Frjáls verzlun, útgáfufélag h/f (1959-1966)
Verslunarútgáfan hf (1967-1969)
Frjálst framtak hf (1970-1989)
Fróði hf (1990-1995)
Talnakönnun hf (1996-2000)
Heimur hf. (2001-2015)
Efnisorð:
Lýsing:
Verslun og viðskipti
Styrktaraðili:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað: 10. tölublað (01.10.1994)
https://timarit.is/issue/233194

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

10. tölublað (01.10.1994)

Aðgerðir: