Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1994, Blaðsíða 31

Frjáls verslun - 01.10.1994, Blaðsíða 31
reiðslu maður hjálpuðu þeir honum til að opna veitingastað í London. Þetta nýja veitingahús fékk nafnið LA TANTE CLAIRE. Eins og áður sagði matreiðir Koffmann samkvæmt hin- um klassísku gildum í franskri matar- gerð. Ein ástæðan fyrir því að þessi tegund matargerðar er á undanhaldi er hversu tímafrek hún er. Það tekur upp undir sex klukkutíma að matreiða hvem rétt og ijómi, vín og ýmislegt annað gott er mikið notað í matar- gerðinni. Pierre Koffmann hefur ekki slakað á neinu í þessum efnum, þó svo að hann hafi aðlagað hana nokkuð að starfsemi nútíma veitingahúss. La Tante Claire varð fljótt eitt af vinsæl- ustu veitingahúsunum í London og hálfgert musteri sælkera borgarinn- ar. fylltur grísafótur Matseðillinn á La Tante Claire er eins og matseðill á frönsku veitinga- húsi úti í sveit en ekki frönsku veit- Sigmar B. Hauksson skrifar reglulega um þekkta erlenda bisnessveitinga- staði fyrir Frjálsa verslun. ingahúsi í erlendri stórborg. Þessa matargerð kalla sumir franska sveita- eldhúsið og er hún einmitt í tísku um þessar mundir. Munurinn er sá að á veitingahúsi Koffmanns er stunduð frönsk matargerð eins og hún gerist best, hann kann handverkið eitt hundrað prósent, eins og góður fiðlu- leikari sem hefur fulla stjórn á hljóð- færi sínu. Helsta einkenni rétta Koff- manns er bragð þeirra, í þeim efnum er hann snillingur. „Þú færð hvergi betri mat en á La Tante Claire,“ segja margir. Of langt mál væri að telja upp réttina á matseðlinum en á a la carte seðlinum eru margir klassískir réttir sem hafa verið þar ár eftir ár sem gestirnir krefjast að séu ávallt til. A hverjum degi er sérstakur dagseðill sem er yfirleitt á mjög sanngjömu verði, eða 25 pund, og jafnan mjög spennandi. Meðal rétta á a la carte seðlinum er fylltur grísafótur sem tekur sex tíma að matreiða. Þessi réttur er mjög sérstakur og sérlega góður. Þá er villibráð ávallt á seðlin- um þegar hún er fáanleg og öndin er víðfræg. Vínlistinn er ljómandi en vín- in eru frekar dýr — vín hússins em þó á góðu verði og ljómandi góð. Að mínu mati og margra annarra er La Tante Claire besta franska veitinga- húsið í London. Aðdáendur franskrar matargerðarlistar verða ekki fyrir vonbrigðum með að heimsækja þenn- an frábæra stað. LA TANTE CLAIRE, 68 ROYAL HOSPITAL ROAD SÍMI: 352 6045. TÖiA/ ^-'APPbl Eigum á lager flestar gerðir af töluupappír t • M
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.