Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1994, Blaðsíða 58

Frjáls verslun - 01.10.1994, Blaðsíða 58
ERLENDIR FRETTAMOLAR Stærsta hótelkeðja í heimi, Accor. Þar eiga stjórnendur nú svefnlitlar næt- ur. HÓTELKEÐJAN ACCOR í BOBBA HARKAN SEX í HRAÐPÓSTI Gífuleg samkeppni ríkir á milli fyrir- tækja í hraðpósti vestanhafs. Hörð samkeppni ríkir á hinum 18 milljarða dollara hraðpóstþjónustu- markaði í Bandaríkjunum sem gefur ekkert eftir í þeirri samkeppni er ríkt hefur á milli kóla-risanna. Federal Express og United Parcel Service berjast hart um markaðshlutdeild inn- anlands í afhendingarþjónustu innan sólarhrings, FE með 45 % og UPS með 25 %. Bæði fyrirtækin hafa kom- ið upp tölvutengdri þjónustu fyrir við- skiptavini sína, auk þess sem flutn- ingatækjafloti þeirra verður endur- skoðaður til aukinnar samkeppnis- hæfni. Paul Dubrule og Gérard Pelisson opnuðu mótel við vegarbrún í Frakk- landi árið 1967. Síðan þá hafa þeir byggt upp franska fyrirtækið Accor sem er með flest hótelherbergi á sín- um snærum í heiminum, eða 252.887 alls í 65 löndum. Kostnaðarsamar hótelfjárfestingar hafa valdið rekstr- arerfiðleikum og hefur hlutabréfa- verð fyrirtækisins fallið um 42 %, eða í 119 dollara frá hámarki ’90. Vilja þeir fá Al-Walid bin Talal, prins frá Saudi Arabíu, sem kom Euro-Disney til „bjargar“ sl. vor, til að kaupa 12,5 % hlut í Accor að andvirði 368 milljónir dollara. Pelisson stefnir á 290 til 330 milljóna dollara hagnað en það getur reynst erfitt að skera niður 4,3 millj- arða dollara skuldir sem nema hálfu öðru eigin fé. FJÁRFESTAR FÁ RAFLOST Þar sem stefnir í að aflétt verði höft- um í bandaríska rafmagnsveitugeir- anum, hefur það valdið áhyggjum að hin kostnaðarsömu einkasölufyrir- tæki muni eiga í eríiðleikum með að aðlaga sig samkeppni, sem gefið hef- ur fjárfestum í fyrirtækjum þessum raflost, því Dow-Jones-vísitala fjár- festinga þeirra hefur fallið um 25 % sl. ár. Stanley T. Skinner forstjóri Pacif- ic Gas & Electric Co. í Kaliforníu fagnar hins vegar breytingunni. „Betri þjónusta á lægra verði,“ segir hann og verður tekist á við aðlögunina með því að skera niður um 285 mill- jónir dollara í fjárútlátum ’95, orku- sparandi áætlunum um 100 milljónir dollara, auk fækkunar í mannafla. Fram undan eru enn hertari aðgerðir til aðlögunar samkeppni. Verð á pappír rýkur nú upp í Bandaríkjunum eftir mestu niðursveiflu bandarísks pappírsiðnaðar í áratugi. Banáaríkin: VERÐ Á PAPPÍR RÝKUR NÚ UPP Fyrir aðeins 6 mánuðum var pappírsiðnaðurinn í Bandaríkjunum enn fastur í mestu niðursveiflu sem dunið hefur á honum í áratugi. Verð fyrir pappír og trjákvoðu var það lægsta í 50 ár að teknu tilliti til verð- bólgu á tímabilinu. Mikil breyting hefur nú orðið hér á því sumar teg- undir pappírs hafa hækkað um 25 % á einum mánuði og eftirspurn prent- iðnaðar hefur verið mikil til að auka birgðir áður en verð hækka enn meir. Skortur hefur verið á prent- og skrifpappír í heiminum undanfar- ið og lager pappírsframleiðenda sá minnsti í 40 ár. 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.