Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1994, Blaðsíða 34

Frjáls verslun - 01.10.1994, Blaðsíða 34
BÆKUR af raunverulegum dæmum úr við- skiptaheiminum um þennan hugsun- arhátt stjórnenda fyrirtækja um allan heim og hvað það var sem gerði það að verkum að þeir náðu lengra en keppinautarnir. Sömuleiðis nefna þeir hvernig fyrirtækjarisamir hafi oft set- ið eftir vegna tregðu og skorts á fram- sýni. Höfundarnir telja að flest fyrir- tæki hafi haft sömu tækifæri og haft yfir sömu tækni að ráða en það hafi verið framsýnin sem gerði gæfumun- inn. GAGNRÝNI Þótt bókin sé afskaplega skemmti- leg og fróðleg þá er engu að síður hægt að finna að ýmsu í efnistökum og framsetningu. Það, sem gagnrýna má í efnismeð- ferð höfunda, er að það hefði mátt eyða meiri tíma í þau ótal dæmi um stjómendur fyrirtækja sem hafa haft þennan þankagang sem þeir mæla með, þ.e. þorað að reyna eitthvað nýtt en hafi ekki verið svo lánsamir að veðja á réttan hest þrátt fyrir góðan ásetning. Það er ekki síður athyglis- vert og lærdómsríkt að skoða þau mál nánar og reyna að gera sér grein fyrir hvort þeir hafi sjálfir alveg misreiknað framtíðina (verið á rangri braut) eða hvort keppinautamir hafi einfaldlega verið á undan. Það, sem kemur mest á óvart, er öll myndræn framsetning bókarinnar. Það er eins og hún hafi verið gefin út á 6. áratugnum, allar töflur og myndir eru afskaplega einfaldar og daufar, settar fram í dökkum litum og ein- göngu í svart/hvítu eða gráu og yfir- bragð þeirra verður mjög þunglama- legt. Þetta er nánast viðvaningslegt ef miða á við þá möguleika sem era fyrir hendi og það sem maður á að venjast úr nútíma framsetningu í við- skiptabókum í dag. Það skýtur skökku við og er raunar bráðfyndið að þessi gamaldags framsetning skuli vera viðhöfð hjá þeim sem em að boða nútímaleg vinnubrögð og fram- tíðar hugsanarhátt! ERLENDIR BÓKARDÓMAR Financial Times: Fjallaði um hana þann 2. september og fagnaði mjög útkomu hennar og spáði henni mikilli velgengni. Taldi hana frumlega og þarfa í viðskiptaumræðunni. Business Week: Lofaði bókina í há- stert þann 19. september og sagði hana eiga skilið að ná mikilli út- breiðslu. Væntingar um hana væm miklar og hún mætti þeim vel. The Economist: Fjallaði lofsam- lega um bókina þann 3. september og var eina fagritið sem fann að við höf- undana og fannst þeir fjalla um of aug- ljósa ályktun, þ.e. að þeir fyrirtækj- astjómendur, sem hefðu framsýni, næðu betri árangri en hinir sem hefðu hana ekki. Fortune: Tímaritið sá ástæðu að vera með 5 bls. úrdrátt úr bókinni þann 5. september. Vió höfum: Rusla gáma Rusla tunnur Rusla stauka Vió erum í rusli! flkTfl Sfrni 685005 I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.