Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1994, Qupperneq 15

Frjáls verslun - 01.10.1994, Qupperneq 15
FRETTIR Menn & málefni hf: „FARIÐ VEL AF 8TAÐM - segir Hallur Hallsson „Þetta hefur farið mjög vel af stað hjá okkur, raunar betur en við gerð- um ráð fyrir. Við höfum þegar fengið umfangs- mikil verkefni og fleiri stór eru í farvatninu,“ segir Hallur Hallsson, fyrrum fréttamaður á Stöð 2. Hallur stofnaði, ásamt kollega sínum af Stöð 2, Ólafi E. Jóhannssyni, upplýsinga- og kynning- arfyrirtækið Menn & mál- efni fyrr í haust. Fyrir- tækið veitir alhliða þjón- ustu, jafnt á prentuðu máli sem myndböndum. Auk þess annast fyrir- tækið útgáfu blaða, bækl- inga og myndbanda fyrir fyrirtæki, stofnanir og fé- lagasamtök ásamt því að hafa veg og vanda af skipulagningu ráðstefna og aðalfunda og standa að almennri ráðgjöf um miðlun upplýsinga. Fréttahaukarnir Hallur Hallsson og Ólafur E. Jó- hannsson stofnuðu fyrirtæk- ið Menn og málefni fyrr í haust. SAMSTARF ÍSLENSKRA FYRIRTÆKJA í CHILE íslenska fyrirtækið Intertec í Chile var form- lega stofnað á sjávarút- vegssýningunni Expo- Pesca í byrjun desember. Eigendur þess eru Hamp- iðjan hf., Meka hf., Icecon og Sæplast. Fyrir- tækið mun einnig sjá um sölu á vörum Marel í Chile og Perú. Fram- kvæmdastjóri fyrirtækis- ins er Chilemaðurinn Ricardo Paresi. Undirbúningur að stofnun þessa fyrirtækis hefur staðið í nokkurn tíma. Chile er vaxandi markaður fyrir íslenskar vörur og þó sérstaklega íslenska tækniþekkingu í sjávarútvegi. Við bjóðum ellefu tæknivædda þingsali með einhverjum fullkomnasta tækjakosti sem völ er á, til að stórir sem smáir fundir heppnist fullkomlega. A Scandic hótel Esju er einn splunkunýr þingsalur og á Scandic hótel Loftleiðum tíu. Starfsfólk Scandic hótelanna hlakkar til að taka á móti þínum fundi. SCANDIC ESJA - LOFTLEIÐIR Hótel Esja, sími: 581 2200 Hótel Loftleiðir, sími: 552 2322 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.