Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1994, Side 13

Frjáls verslun - 01.10.1994, Side 13
Fyrirtækjakort ESSO Kortin auka öryggi, þar sem öll úttekt fer fram á rafrænan hátt eins og tíðkast í hefðbundnum kreditkorta viðskiptum. Þau auðvelda forsvars mönnum fyrirtækja að halda utan um rekstur bflanna þar sem rafræna kerfið skráir allar færslur samstundis. Mánaðarlega fær svo viðskiptavinur reikning ásamt yfirliti yfir stöðuna og viðskipti mánaðarins - allt sundurliðað. • Kortagerð 1 er skráð á ákveðið ökutæki, bflstjóra o.s.frv. Kortið gildirí sjálfsala. • Kortagerð 2 er skráð á ökutæki sem margir nota. Kortið er handhafakort og gildir ekki í sjálfsala. • Kortagerð 3 er skráð á ökutæki sent margir nota og gildir aðeins með korti nr. 4. • Kortagerð4 er skráð á bílstjóra og notast með korti nr. 3. Kortið gildir í sjálfsala. F YRIRTÆK J AKORT leysa við skiptakortin af hólmi og standa öllum til boða sem stunda sjálfstæðan atvinnurekstur og hafa skráð virðisaukaskattsnr. Hægt er að takmarka notkun kortanna við ákveðna vöruflokka, útiloka notkun þeirra í sjálfsölum og láta kerfið krefjasl bílstjóranúmers eða kflómetrastöðu. Úttektartímabil er einn mánuður og er gjalddagi 20 dögum eftir lok tímabils. Hægt er að fá nýju kortin í stað viðskipta kortanna eða skrá sig fyrir nýju FYRIRTÆKJAKORTI. ESSO - ávallt í alfaraleið. • Aukið öryggi • Rafrænarfærslur • Sundurliðað yfirlit • Betra bókhald Hafðu samband við okkur í síma 560 3300. Við sendum þér um hæl upplýsingabækling með um sóknareyðublaði sem þú getur fyllt út og sent okkur til baka í sérmerktu umslagi. Nánari upplýsingar veitir Jóhann P. Jónsson kortastjóri hjá Olíufélaginu hf. ESSO. Essoj Olíufélagiðhf

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.