Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1994, Blaðsíða 13

Frjáls verslun - 01.10.1994, Blaðsíða 13
Fyrirtækjakort ESSO Kortin auka öryggi, þar sem öll úttekt fer fram á rafrænan hátt eins og tíðkast í hefðbundnum kreditkorta viðskiptum. Þau auðvelda forsvars mönnum fyrirtækja að halda utan um rekstur bflanna þar sem rafræna kerfið skráir allar færslur samstundis. Mánaðarlega fær svo viðskiptavinur reikning ásamt yfirliti yfir stöðuna og viðskipti mánaðarins - allt sundurliðað. • Kortagerð 1 er skráð á ákveðið ökutæki, bflstjóra o.s.frv. Kortið gildirí sjálfsala. • Kortagerð 2 er skráð á ökutæki sem margir nota. Kortið er handhafakort og gildir ekki í sjálfsala. • Kortagerð 3 er skráð á ökutæki sent margir nota og gildir aðeins með korti nr. 4. • Kortagerð4 er skráð á bílstjóra og notast með korti nr. 3. Kortið gildir í sjálfsala. F YRIRTÆK J AKORT leysa við skiptakortin af hólmi og standa öllum til boða sem stunda sjálfstæðan atvinnurekstur og hafa skráð virðisaukaskattsnr. Hægt er að takmarka notkun kortanna við ákveðna vöruflokka, útiloka notkun þeirra í sjálfsölum og láta kerfið krefjasl bílstjóranúmers eða kflómetrastöðu. Úttektartímabil er einn mánuður og er gjalddagi 20 dögum eftir lok tímabils. Hægt er að fá nýju kortin í stað viðskipta kortanna eða skrá sig fyrir nýju FYRIRTÆKJAKORTI. ESSO - ávallt í alfaraleið. • Aukið öryggi • Rafrænarfærslur • Sundurliðað yfirlit • Betra bókhald Hafðu samband við okkur í síma 560 3300. Við sendum þér um hæl upplýsingabækling með um sóknareyðublaði sem þú getur fyllt út og sent okkur til baka í sérmerktu umslagi. Nánari upplýsingar veitir Jóhann P. Jónsson kortastjóri hjá Olíufélaginu hf. ESSO. Essoj Olíufélagiðhf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.