Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1994, Blaðsíða 68

Frjáls verslun - 01.10.1994, Blaðsíða 68
aði Vero Moda í Kringl- unni,“ segir Margrét. 10ÁRAGÖMUL VERSLUNARKEÐJA Margrét segir að rekstur Sonju hafi gengið vel. Þar var bæði til dýr fatnaður og ódýr, m.a. frá Vero Moda, en síðan ákváðu Margrét og dætur hennar tvær, sem vinna með henni í fyrirtæk- inu, að versla eingöngu með vörur frá Vero Moda. „Aðalstöðvar Vero Moda eru í Brande á Jótlandi. Fyrirtækið er aðeins 10 ára gamalt og framleiðir breiða línu af fatnaði sem nú nær til sífellt fleiri aldurshópa. Færir hönnuðir vinna hjá fyrirtækinu og vöruúrvalið eykst stöðugt, t.d. koma bráðlega kvenskór á mark- að en karlmannaskór hafa verið framleiddir um nokk- urt skeið. Varan er fram- leidd víða í Evrópu, mest á Ítalíu, í Portúgal, Frakk- landi, Englandi og Indlandi. Nú eru Vero Moda búð- irnar í Evrópu hátt á fjórða- hundrað og Jack & Jones búðirnar 90,“ segir Mar- grét. HEIMAKÆR AÐ LOKINNIVINNU Eiginmaður Margrétar er Árni Ingólfsson læknir og eiga þau tvo syni og tvær dætur. „Verslanirnar eru mitt helsta áhugamál og ég gef mér ekki tíma til að sinna neinu öðru. Ef ég dett ekki í rúmið á kvöldin þá er ég bara heima. Ég hef gaman af að fá barnabörnin í heim- sókn um helgar en þau búa uppi á Akranesi. í fríum hef ég gaman af að ferðast, hvort sem er innanlands eða utan,“ segir Margrét. Margrét hóf verslunarrekstur í Valbæ á Akranesi 1972. Hún hefur opnað fimm nýjar Vero Moda og Jack & Jones verslanir á rúmu ári. „Sala á kvenfatnaði frá Vero Moda og karlmannafatnaði frá Jack & Jones hefur geng- ið gífurlega vel og á rúmu ári höfum við opnað fimm verslanir. Það ætlum við að láta gott heita og einbeita okkur að rekstrinum. Við rekum Vero Moda búðir í Kringlunni og á Laugavegi 81, en þá verslun erum við að flytja í stærra húsnæði á Laugavegi 95. Við rekum einnigjack & Jones verslun í Kringlunni og þann 1. des- ember opnum við aðra slíka í gamla húsnæðinu við Laugaveg. Við rekum einn- ig Vero Moda verslun á Ak- ureyri," segir Margrét Jónsdóttir, verslunareig- andi. Margrét er 59 ára og tók gagnfræðapróf frá Gagn- fræðaskóla Austurbæjar. Hún stundaði verslunar- störf hjá Lárusi Blöndal í sjö ár, eða þangað til hún gifti sig. í tíu ár bjó fjölskyldan í Svíþjóð en flutti heim 1969 og settist skömmu síðar að á Akranesi. „Ég hóf verslunarrekstur á Akranesi 1972 þegar ég opnaði verslunina Valbæ og seldi fyrst snyrtivörur en einbeitti mér fljótlega að fatnaði. Ári seinna stofnaði ég verslunina Sonju með mágkonu minni en tók alveg við rekstrinum að þremur árum liðnum. Sonja var fyrst til húsa í Suðurveri en flutti síðan á Laugaveg 81. Ég flutti til Reykjavíkur 1981 og lagði þá niður verslunina Valbæ. Síðan einbeitti ég mér að rekstri Sonju en þegar Kringlan var opnuð stofnaði ég tískuverslunina Taxi sem seldi dömu- og herrafatnað. Þá verslun lagði ég niður þegar ég opn- ELÍSABET ÞORGEIRSDÓTTIR MYNDIR: KRISTJÁN EINARSSON 0G BRAGIJÓSEFSSON FOLK MARGRÉT JÓNSDÓniR, VERO MODA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.