Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1994, Blaðsíða 45

Frjáls verslun - 01.10.1994, Blaðsíða 45
Sögurnar um himinháa skjalabunka á borðum stjórnenáa eru kannski fyndnar en þær bera vott um skiþulagsleysi og ósveigjanleika í fyrirtækjum. Taktu til á skrifstofunni á nýju ári ur stund, að tíminn er mikilvægur. Tíminn er ekki óþrjótandi auðlind, hann þarf að nýta vel. Ef þú ert óskipulagður hafðu það þá með þínum fyrstu verkum á nýju ári að kaupa góða dagbók, koma þér upp skipu- lögðu skjalasafni í tilheyrandi skjala- skáp. Kauptu frekar bókahillur en að hafa möppur og skjöl í óreiðu á gólf- um, í gluggasillum og víðar um her- bergið. Niðurstaða: Að hafa allt í röð og reglu á skrifstofunni er kannski óvenjulegt áramótaheit en það er þess virði. Mundu að gott skipulag og þjált skjalasafn ber vott um sveigjan- leika en ekki skriffinnsku. W"*' Strengdu þess heit að hafa allt í röð og reglu á skrifstofu þinni. m Þjálfun starfsfólks er alvörumál fyrir stjórnendur fyrirtækja. Þjálfun þarf að vera markviss og vönduð en fyrst og fremst þarf hún að skila árangri í rekstri fyrirtækisins. Tölvuskóli Stjórnunarfélags Islands og Nýherja byggir á áralangri reynslu af þjálfun starfsfólks í notkun tölvubúnaðar. Tölvuskólinn býður nú sérlega hagstætt verð á sérnámskeiðum fyrir hópa frá fyrirtækjum og stofnunum en slík námskeið eru skipulögð í samráði við hlutaðeigandi svo þau komi að sem bestum notum. Námskeiðin eru haldin í afar fullkominni kennsluaðstöðu í húsnæði Nýherja í Skaftahlíð 24 eða hjá viðkomandi aðila. Veljið þjálfun hjá viður kenndum aðila. Leitið nánari upplýsinga. Sími 69 77 69, s,JÓK“oR!ÉLAG NÝHERJI NÝHERJI / GP 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.