Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1994, Blaðsíða 6

Frjáls verslun - 01.10.1994, Blaðsíða 6
Sighvatur Bjarnason, 32 ára framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum og stjórnarformaður SÍF, sjöunda stærsta fyrirtækis landsins, er maður ársins 1994 í íslensku atvinnulífi, samkvæmt útnefningu Frjálsrar verslunar og Stöðvar 2. Sighvatur hefur unnið þrekvirki við endurreisn Vinnslustöðvarinnar sem var í „öndunarvél lánardrotta" þegar hann fékk alræðisvald við stjórnun fyrirtækisins. Sjá bls. 16. 8 FRÉTTIR 16 MAÐUR ÁRSINS Sighvatur Bjarnason, 32 ára framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum og stjórnarformaður Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda, SÍF, er maður ársins 1994 í íslensku atvinnulífi, samkvæmt útnefningu Frjálsrar verslunar og Stöðvar 2. Þetta er í sjöunda sinn á jafn mörgum árum sem viðurkenningin er veitt. Sighvatur er glæsilegur fulltrúi ungrar kynslóðar stjórnenda sem fram er komin á íslandi. 31 ERLEND VEITINGAHÚS Besti franski veitingastaðurinn í London. 32 VIÐSKIPTABÓK ÁRSINS Viðskiptabók ársins er Competing for the future. 36 SEXKJÖRIN ÁRAMÓ TAHEIT Frjáls verslun leggur til sex kjörin áramótaheit fyrir stjórnendur. Hrafnhildur Valbjörnsdóttir hjá Heimsljósi. Sjá Fólk bls. 70. 46 AUGLYSINGA- ÁRIÐ 1994 Sjö þekktir auglýsingamenn segja skoðanir sínar á auglýsingafaginu og velja sína kærustu auglýsingu á árinu. 52 NÆRMYND AFFROSTA Frosti Bergsson, forstjóri H.P. á íslandi er í nærmynd. Hann er stundum kallaður Nestor íslenskra tölvugrúskara. 56 SKILNAÐUR IACOCCA 64 FORSTJÓRAR META STÖÐUNA Hvaða segja þeir um áramót? Stjórnendur nokkurra stærstu fyrirtækja landsins á sínu sviði meta stöðuna í efnahagslífinu. 68 FÓLK 74 BRÉF ÚTGEFANDA 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.