Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1994, Síða 59

Frjáls verslun - 01.10.1994, Síða 59
ERLENDIR FRETTAMOLAR Verslanir vestanhafs söfnuðu miklum birgðum fyrir jólin vegna væntinga um stóraukna jóla- verslun. Nú á hins vegar eftir að telja upp úr kössunum. FULLAR HILLUR AFJÓLAVÖRUM Smásölubirgðir bandarískra verslana fyrir jólavertíðina uxu um 13,3 % á ársgrundvelli, frá júlí fram í nóvember sem er það mesta sl. 10 ár og tvöföldun frá í fyrra. Sambland varkárra kaupenda og miklar birgðir rétt fyrir jólin gat kallað á verðlækkun til söluaukn- ingar. Verslun eins og J.C. Penn- ey birgði sig vel upp í von um meiri sölu, auk þess sem smásalar reiknuðu með góðum hagnaði. Rosalind Wells, hagfræðingur hjá ráðgjafarfyrirtækinu „Managem- ent Horizons", taldi smásala of bjartsýna og að of miklar birgðir væru í hillum. Niðurstaðan kemur í ljós með áramótauppgjörinu. Ertþú með lánshæfa hugmynd til eflingar atvinnulífi ? Við veitum góðri hugmynd orautargengi! Við veitum fúslega nánari upplýsingar um lán til atvinnuskapandi verkefna í öllum greinum. ö LANASJOÐUR VESTUR - NORÐURLANDA ENGJATEIG 3 • PÓSTHÓLF 5410 • 125 REYKJAVÍK SÍMI: 560 5400 • FAX: 588 2904 59

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.