Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1994, Blaðsíða 40

Frjáls verslun - 01.10.1994, Blaðsíða 40
ARAMOTAHEIT vernd er ríkari þegar böm eru á fram- færi eða greiðslubyrði þung. Flestir hafa þann háttinn á að lækka líftrygg- ingarfjárhæðina þegar skuldir minnka en hækka þá um leið greiðslur í líf- eyrissjóði. Þetta er samspil líftrygg- ingar og eigin lífeyrissjóðs. Framtíðarsýnin er sú að skuldir heimilanna minnki ekki á næstu árum. Og verði áframhaldandi lítill hagvöxt- ur hér á landi mun greiðslubyrðin heldur ekki minnka. Þess vegna er það kjörið áramótaheit að fá sér líf- tryggingu - eða að hækka hana sé hún of lág. Við minnum fólk í eigin atvinnu- rekstri á - og alla aðra líka - að í boði eru svonefndar tekjutryggingar sem tryggja stóran hluta af núverandi launum til 60 eða 65 aldurs komi til heilsubrests. Auðvitað eru þetta mjög sniðugar tryggingar sé heimilið skuldum vafið og framfærsla fjöl- skyldunnar þung. Auk þessa eru hjá flestum trygg- ingafélögunum í boði hefðbundnar sjúkra- og slysatryggingar fyrir fólk í eigin atvinnurekstri; tryggingar sem atvinnurekendur sjá annars um fyrir launþega samkvæmt kjarasamning- um. Niðurstaðan er þessi: Vertu með þína eigin forsjá í fjármálum. Það eru fleiri fiskar í sjónum í persónutrygg- ingum en þú gerir þér grein fyrir. Ef þú ert skuldugur og framfærir stórri ijölskyldu er áramótaheitið gull- tryggt, kauptu að minnsta kosti líf- tryggingu strax á nýju ári. 4. STUNDAÐU HEILSURÆKT W Áramótin erii úpplögð til að strengja þess heit að byrja í líkams- rækt og ná upp góðu úthaldi. Mikil vinna stjómenda krefst góðs úthalds og líkamlegs styrks. Erlendis hafa margir stjómendur brunnið út í starfi fyrir aldur fram vegna þess að þeir gleymdu sjálfum orkugeymnum - að hlaða batteríin með reglubundum líkamsæfingum og vera í líkamlega góðu formi. Það að hefja reglubundnar Ukams- æfingar er annað og meira en gamla góða áramótaheitið um að ná af sér jólafitunni. Gott líkamlegt form gefur stjómendum meiri kraft í vinnu, þeir eru sneggri og hafa úthald fyrir langan vinnudag - dögum og vikum saman. Hugmyndaauðgi eykst líka. Hug- myndir fæðast síður hjá stjómendum sem er sljóir og þreyttir. Og vilji svo til að þeir fái góða hugmynd getur langvarandi þreyta orðið til þess að þeir koma hugmyndinni ekki í verk. Þeir nenna því ekki. Þá vantar fítons- kraftinn. Það er vísbending um að þeir geti misst starf sitt hvenær sem er. Stjómunarstörf byggjast mjög á Stjórnendur munu alltafþurfa ab vinna meira en aðrir. Þess vegnaþurfa þeir að hafa gott útkald og vera líkamlega vel á sig komnir [f©OS© Skjalaskápar íslendingar þekkja þá Fást bæði í DIN A4 og folio stærðum S afgæðunum S afverðinu s af endingunni Verð kr. m.vsk. 4 skúffu skápur 23.879,00 3 skúffu skápur 21.912,00 2 skúffu skápur 19.410,00 <j|t> H. ÓLAFSSON & BERNHÖFT Sundaborg 9 - s. 812499 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.