Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1994, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.10.1994, Blaðsíða 12
FRETTIR LANDSBRÉF MEÐ FLUGMENN V erðbréfafyrirtækið Landsbréf og Eftirlauna- sjóður Félags íslenskra atvinnuflugmanna undir- rituðu hinn 5. desember samning um að Landsbréf taki að sér umsjón og rekstur sjóðsins. Frá síðustu áramótum hafa Landsbréf haft um- sjón með fjárfestingum sjóðsins til reynslu. í ljósi góðrar reynslu ákvað stjórn Eftirlauna- sjóðsins að gera samning þess efnis að Landsbréf taki að sér allan daglegan rekstur. Samningurinn handsalaður. Frá vinstri: Geir Garðarsson, stjórnarformaður Eftirlaunasjóðs FÍA, og Gunnar Helgi Hálf- danarson, forstjóri Landsbréfa. Eftirlaunasjóður Fé- lags íslenskra atvinnu- flugmanna er þriðji líf- eyrissjóðurinn sem Landsbréf hafa heildar- umsjón með. Eftirlaunasjóður Fé- lags íslenskra atvinnu- flugmanna er stærsti líf- eyrissjóður á íslandi sem hefur gert samning af þessu tagi. Heildareignir sjóðsins eru nú um 3,5 milljarðar króna og er hlutfall eigna á móti skuldbindingum með því hæsta sem gerist hjá líf- eyrissjóðum. __ % _® mita CC-50 OSRITI sem mælt er með ►150 blaða bakki. ►Ljósritar 10 síður á mínútu. ►Sérstök stilling til að ljósrita ljósmyndir. ►Minnkun og stækkun 64% - 156%. Œaill Guttormsson-Fjölval hf. Mörkin 1 • Pósthólf 8895 • 128 Reykjavík • Símar: 81 27 88 og 68 86 50 • Fax: 3 58 21 Helstu söluaðilar: SAUÐÁRKRÓKUR, Bókabúð Brynjars - ÍSAFJÖRÐUR, Straumur. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað: 10. tölublað (01.10.1994)
https://timarit.is/issue/233194

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

10. tölublað (01.10.1994)

Aðgerðir: