Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1994, Side 12

Frjáls verslun - 01.10.1994, Side 12
FRETTIR LANDSBRÉF MEÐ FLUGMENN V erðbréfafyrirtækið Landsbréf og Eftirlauna- sjóður Félags íslenskra atvinnuflugmanna undir- rituðu hinn 5. desember samning um að Landsbréf taki að sér umsjón og rekstur sjóðsins. Frá síðustu áramótum hafa Landsbréf haft um- sjón með fjárfestingum sjóðsins til reynslu. í ljósi góðrar reynslu ákvað stjórn Eftirlauna- sjóðsins að gera samning þess efnis að Landsbréf taki að sér allan daglegan rekstur. Samningurinn handsalaður. Frá vinstri: Geir Garðarsson, stjórnarformaður Eftirlaunasjóðs FÍA, og Gunnar Helgi Hálf- danarson, forstjóri Landsbréfa. Eftirlaunasjóður Fé- lags íslenskra atvinnu- flugmanna er þriðji líf- eyrissjóðurinn sem Landsbréf hafa heildar- umsjón með. Eftirlaunasjóður Fé- lags íslenskra atvinnu- flugmanna er stærsti líf- eyrissjóður á íslandi sem hefur gert samning af þessu tagi. Heildareignir sjóðsins eru nú um 3,5 milljarðar króna og er hlutfall eigna á móti skuldbindingum með því hæsta sem gerist hjá líf- eyrissjóðum. __ % _® mita CC-50 OSRITI sem mælt er með ►150 blaða bakki. ►Ljósritar 10 síður á mínútu. ►Sérstök stilling til að ljósrita ljósmyndir. ►Minnkun og stækkun 64% - 156%. Œaill Guttormsson-Fjölval hf. Mörkin 1 • Pósthólf 8895 • 128 Reykjavík • Símar: 81 27 88 og 68 86 50 • Fax: 3 58 21 Helstu söluaðilar: SAUÐÁRKRÓKUR, Bókabúð Brynjars - ÍSAFJÖRÐUR, Straumur. 12

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.