Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1994, Blaðsíða 51

Frjáls verslun - 01.10.1994, Blaðsíða 51
erlendu aðilunum sem hafa verið ósanngjöm gagnvart íslenskum aug- lýsingastofum og íslenskum framleið- endum.“ SVALIFRÁSÓL Finnur Malmquist hjá Grafít segir að auglýsinga-, útlits- og kynningar- mál fyrir Sól hf., einkanlega nýtt heildarútlit fyrir Svala, ávaxtadrykk í fernum, „þáSvalabræður“, séámeð- al þeirra kærastu verkefna á árinu. „Ég er að tala um umbúðir, auglýs- ingagerð fyrir dagblöð, útvarp og sjónvarp, upphengispjöld, jóladagatal og annað sem við gerðum í því átaki. Ástæðan fyrir því að ég nefni þetta verkefni sérstaklega er sú ánægja sem fylgir því að taka þátt í heildar- tiltekt á vörunni og hvemig forsvars- menn Sólar fylgdu verkefninu eftir frá A til Ö og tóku alla þætti herferðar- innar til greina og endurskoðunar." GARÚN, GARÚN! Ólöf Þorvaldsdóttir hjá Hér og nú segir að persónulegar ástæður liggi að baki því að hún velji litla og snarpa auglýsingaherferð sem hennar kær- asta verkefni ársins. „Herferðin var unnin fyrir áhugahóp um bætta um- ferðarmenningu og hún birtist dagana fyrir verslunarmannahelgina. Þetta var síðasta framlag hópsins til þess að reyna að bæta úr þeim tvískinnungi sem ríkir hjá allt of mörgum. I þessari herferð unnum við út frá sögunni af djáknanum á Myrká, þ.e. siglir sá sem situr við stýrið, undir fölsku flaggi — Garún, Garún!“ EYDDU í SPARNAÐ Helgi Helgason hjá Góðu fólki segir flestar auglýsingar og herferðir lifa og deyja. „Hins vegar hefur okkur tekist að þróa tvær herferðir sem virðast geta þróast út í hið óendanlega og önnur þeirra er herferðin fyrir ríkis- sjóð þar sem okkur hefur ávallt tekist að endumýja okkur og koma með ferskar og frumlegar lausnir fyrir áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs. Við höfum lagt okkur fram um að benda á aðra þætti en aðrir sem eru á þessum sama markaði. Við auglýsum til að mynda ekki þessi tæknilegu at- riði eins og vexti, lánstíma og mark- mið, heldur að spamaðurinn snúist fyrst og fremst um viðhorf. í hugum margra er ríkissjóður ef til vill íhaldssamur viðskiptavinur en annað er uppi á teningnum. Við- skiptavinurinn hefur gefið okkur fullt frelsi, enda hefur hann áttað sig á að það gefur góða raun. SAFNKORT ESSÓ Leópold Sveinsson hjá AUK segir að markaðssetning Safnkorts Essó sé minnisstæðasta verkefni ársins. „Skipulagningin og leyndin, sem við- höfð var fyrir markaðssetninguna að ógleymdum viðbrögðum neytenda og keppinauta, gaf okkur sjaldgæft „kikk“ og vímu sem ég held að aug- lýsinga- og markaðsfólk eitt geti not- ið. Verkefnið var og er ennþá óhemju viðamikið og af stærðargráðu sem er fátíð hér á landi. Starfsmenn Olíufélagsins lyftu grettistaki í þessu máli og það var einstakt tækifæri fyrir starfsfólk AUK að taka þátt í ævintýrinu." MÁLRÆKTARÁTAK MJÓLKURSAMSÖLUNNAR Halldór Guðmundsson hjá Hvíta húsinu segir málræktarátak Mjólk- ursamsölunnar sem dæmi um verk- efni sem veitti öllum mikla gleði að fást við, „kannski vegna þess hversu mikilvægt mál var þar á ferðinni, fyrir þjóðina í bráð og lengd.“ Halldór segir að það sé reyndar leikgleðin sem skipti höfuðmáli í vinnu stofunnar „og ef hún er ekki til staðar er lítil von um árangur." KEPPNI í HEPPNI Hallur Baldursson nefnir herferð- ina Keppni í heppni sem unnin var fyrir happdrætti Háskóla íslands, Gullnámuna, sem dæmi um verkefni sem honum var kært á árinu. „Það hefur náðst góður árangur með Gullnámuna þrátt fyrir erfiða stöðu í byrjun herferðarinnar. Gullnáman varð fyrir gríðarlegri ófrægingarher- ferð um það leyti sem rekstur hennar hófst í lok ársins 1993 og það var ljóst að fara yrði mjög varlega í allar mark- aðsaðgerðir. Herferðin hefur hins vegar skilað árangri jafnt og þétt og vikuleg veltuaukning hefur orðið allt að þreföld frá því herferðin hófst í lok febrúar." LANDKYNNING ERLENDIS Ólafur Ingi Ólafsson hjá íslensku auglýsingastofunni nefnir sameigin- legt átak Flugleiða, Ferðamálaráðs og Framleiðnisjóðs landbúnaðararins til kynningar á íslandi í tímaritum er- lendis sem dæmi um afar gleðilegt verkefni. „Verkefnið var gleðilegt fyrir margra hluta sakir en ekki síst vegna þess að íslensk auglýsingastofa fékk þar tækifæri til að vinna að aug- lýsingaherferð sem birtist í mörgum virtustu og útbreiddustu tímaritum Evrópu og Bandaríkjanna. Þetta var einnig í fyrsta skipti sem Flugleiðir tóku þátt í samræmdum aðgerðum í þessa veru en þær hafa meðal annars í för með sér að unnt er að ná birting- arafslætti hjá tímaritum sem fer lang- leiðina með að vega upp á móti öllum kostnaði við gerð auglýsinganna. Með þessu verkefni fengum við einn- ig mikla reynslu í að starfa með er- lendum starfsbræðrum okkar erlend- is og komumst við þá einnig að því að auglýsingastofur hér á landi eru betur tölvuvæddar en stofur í nágranna- löndunum. Síðast en ekki síst sannaði þetta verkefni að útflutningur á aug- lýsingagerð fyrir prentmiðla er mögu- legur." IAImennur samdráttur íþjóðfélaginu hefur sannarlega haft mikil áhrif á auglýsingafagið og sem dæmi má nefna að á síðustu sex til átta árum hefur auglýsingastofum fækkað um helming hér á landi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.