Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1994, Blaðsíða 10

Frjáls verslun - 01.10.1994, Blaðsíða 10
FRETTIR Ingimundur Sigfússon, úr sveitasælunni í Húnavatnssýslu til Þýskalands. INGIMUNDUR TIL BONN Fréttir í fjölmiðlum að undanfömu um að Ingi- mundur Sigfússon, fyrr- um forstjóri og stjórnar- formaður Heklu, verði næsti sendiherra fslands í Bonn, hafa ekki komið svo mjög á óvart. Strax eftir að hann hætti sem stjómarformaður hjá Heklu og yfirgaf fyrirtæk- ið fóm að kvisast út sögur um að hann yrði sendi- herra og horfðu menn þá einna helst til Frakk- lands og Spánar í því sam- bandi en Ingimundur hef- ur um langt skeið verið aðalræðismaður Spán- verja á íslandi. Nýlega lét hann af því embætti og við því tók Sigurður Gísli Pálmason, einn af Hag- kaups-systkinunum. Ingimundur, sem er einn allra þekktasti for- stjórinn í íslensku við- skiptalífi, hefur að mestu dvalist norður í Húna- vatnssýslu, á jörð Heklu- systkinanna, Þingeyrum. Jörðin er svokallað stór- býli, henni fylgja mikil hlunnindi, meðal annars veiðiréttindi í Vatnsdals- og Víðidalsá. ÞINGMENN FENGU BÓKINA VERÐBRÉF OG ÁHÆTTA Alþingismönnum barst góð gjöf fyrir aðra um- ræðu fjárlaga á dögunum þegar VÍB afhenti þeim formlega 63 eintök af fjármálabókinni Verðbréf og áhætta sem fyrirtækið gaf út í byrjun júní. Þetta var vel til fundið en ríkissjóður hefur verið rekinn með stöðugum fjárlagahalla síðastliðin tuttugu og tvö ár að aðeins þremur árum und- anskildum, árunum ’81, ’82 og ’84. Búist er við að fjárlagahalli næsta árs verði um 8 milljarðar króna. Þess má geta að Ragnar Arnalds var fjár- málaráðherra árin ’81 og ’82 og Albert Guðmunds- son árið 1984. Bókin Verðbréf og áhætta er fyrsta bók sinn- ar tegundar, sem gefin hefur verið út á íslensku, en hún fjallar á aðgengi- legan og skýran hátt um það hvernig best sé að ávaxta peninga. Bókin hefur selst mjög vel eða í yfir 2 þúsund eintökum síðan í byrjun júní eða á þeim tíma sem bóksala er almennt mjög lítil. Ásgeir Þórðarson, yfirmaður verðbréfaviðskipta VÍB, afhend- ir hér Geir Haarde, formanni þingflokks Sjálfstæðisflokksins, eintak af bókinni Verðbréf og áhætta. FJOLNIR VIÐSKIPTAHUGBÚNAÐUR Sveigjanleiki er forsenda árangurs STRENGUR hf. - í stöðugri sókn Stórhöfða 15, Reykjavík, sími91 -875000 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1017-3544
Tungumál:
Árgangar:
73
Fjöldi tölublaða/hefta:
1232
Skráðar greinar:
Gefið út:
1939-í dag
Myndað til:
2015
Útgáfustaðir:
Útgefandi:
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur (1939-1955)
Frjáls verzlun, útgáfufélag h/f (1959-1966)
Verslunarútgáfan hf (1967-1969)
Frjálst framtak hf (1970-1989)
Fróði hf (1990-1995)
Talnakönnun hf (1996-2000)
Heimur hf. (2001-2015)
Efnisorð:
Lýsing:
Verslun og viðskipti
Styrktaraðili:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað: 10. tölublað (01.10.1994)
https://timarit.is/issue/233194

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

10. tölublað (01.10.1994)

Aðgerðir: