Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1994, Blaðsíða 63

Frjáls verslun - 01.10.1994, Blaðsíða 63
Simon Whalley er formaður vinnu- hóps sem stjónar verkefninu í King- ton. Hann segist ekki einungis horfa á framtakið sem tilraun til að komast að því hvemig best megi nýta upplýs- ingatækni við byggðaþróun, heldur jafnframt sem prófstein á það að hvort koma megi á nægilega góðu samstarfi á milli einkageirans og þess opinbera í sveitasamfélagi á borð við Kington. Hann segir að það vilji stundum gleymast að glíma þurfí við ákveðin vandamál úti á landsbyggð- inni engu síður en í afskiptum hverf- um borga og telur að með verkefninu skapist mikilvæg reynsla sem koma muni að góðum notum við frekari at- vinnuuppbyggingu síðar. LANDBÚNAÐUR Verkefnið „Samskiptafélag" hefur haft ýmis óbein áhrif í Kington og ná- grenni. Þannig hefur áhugi aukist á því að nýta tölvur í auknum mæli til að auka framleiðni í landbúnaði en það er talin eina leiðin til að efla samkeppnis- stöðu búanna á svæðinu. Ein af ástæðunum fyrir því að bærinn King- ton var valinn, en fleiri bæir sóttust eftir verkefninu, var sú að samdráttur í landbúnaðarframleiðslunni hefur komið afar illa við almennan efnahag á svæðinu. Notkun tölva við búrekstur á þessu svæði hefur verið takmörkuð en eykst nú jöfnum höndum. Bændur eiga nú kost á skipulögðum nám- skeiðum í Kington. Þau eru haldin á vegum viðskipta- og iðnaðarráðu- neytisins (DTI). Möguleikar þeirra á því að auka framleiðni eru taldir veru- legir, annars vegar með því að nýta tölvur til gagnasöfnunar vegna kyn- bóta, til að meta fóðrunarþörf miðað við gefnar forsendur, til að reikna út fóðurkostnað, til áætlanagerðar, til pöntunar á aðföngum (með símamót- aldi) og hins vegar við búreikninga. En í Bretlandi eru fáanleg ýmis sér- hæfð forrit á Macintosh fyrir landbún- að. Frekari upplýsingar um þessi verkefni má fá frá Apple Computer Inc. og dóttur- fyrirtæki þess í Bretlandi og Svíþjóð fyrir milligöngu umboðsaðila þeirra á íslandi sem er Apple-umboðið í Reykjavík. Sími: 562-4800. Sveinbjörn Guðjohnsen í bílabúðinni H. Jónsson & co í Brautarholti er dæmi um starfsmann lítils fyrirtækis sem notar tölvutæknina út í ystu æsar á öllum sviðum rekstursins. TMwmJkmpUmíf Prentkaplar • Netkaplar • Sérkaplar Samskiptabúnaður fyrir PS, PC og Macintosh Samsetning á tölvubrettum, véllóðning Örtækni Hátúni 10 • 105 Reykjavík • Sími: 91-26832 • Fax: 91-622516 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1017-3544
Tungumál:
Árgangar:
73
Fjöldi tölublaða/hefta:
1232
Skráðar greinar:
Gefið út:
1939-í dag
Myndað til:
2015
Útgáfustaðir:
Útgefandi:
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur (1939-1955)
Frjáls verzlun, útgáfufélag h/f (1959-1966)
Verslunarútgáfan hf (1967-1969)
Frjálst framtak hf (1970-1989)
Fróði hf (1990-1995)
Talnakönnun hf (1996-2000)
Heimur hf. (2001-2015)
Efnisorð:
Lýsing:
Verslun og viðskipti
Styrktaraðili:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað: 10. tölublað (01.10.1994)
https://timarit.is/issue/233194

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

10. tölublað (01.10.1994)

Aðgerðir: