Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1994, Blaðsíða 47

Frjáls verslun - 01.10.1994, Blaðsíða 47
Hallur Baldursson hjá Yddu: „Viðamikil lífs- stíls- og neysiukönnun nokkurra auglýsingast- ofa og fjölmiðla er mikil- vægur áfangi í faglegum vinnubrögðum.“ Ólafur Ingi Ólafsson hjá Islensku auglýsingast- ofunni: „Áhugi erlendra aðila á að nota ísland og íslenska kvikmynda- gerðarmenn við auglýs- ingagerð hefur aldrei verið meiri.“ Halldór Guðmundsson hjáHvítahúsinu: „Efna- hagslegar þrengingar hafa eðliiega komið komið fram með fullum þunga í auglýsingafag- inu sem er spegilmynd viðskiptalífsins. “ Helgi Helgason hjá Góðu fólki: „Árið var lé- legt hvað varðar hug- myndaauðgi í faginu. Viðskiptavinir stofanna gera allt of litlar kröfur um hugmyndavinnu, þeir vilja „snotrar og ör- uggar auglýsingar“.“ Leópold Sveinsson hjá Auk: „Ég tel að kreppan hafi náð botninum á ár- inu 1993 og á þessu ári var hæg uppsveifla. Fyrirtæki virðast vera að ná þeirri hagræð- ingu, sem þau hafa stefnt að.“ Ólöf Þorvaldsdóttir hjá Hér og nú: „í efnahags- lægð þurfa auglýsing- astofur að sýna enn snjallari og hagkvæmd- ari lausnir en ella. Svona tímabil ættu því að geta leitt af sér nýj- ungar.“ Finnur Malmquist hjá Grafít: „Vegna krepp- unnar ber minna á frumleika. Fyrir vikið eru auglýsingar og kynningarefni almennt að renna saman í einlit- an farveg.“ vandræðum í fyrra, eru í meiri vand- ræðum í ár en þeim, sem hafi gengið þokkalega gangi jafnvel enn betur. Þetta skýrist fyrst og frémst af því hversu fljótt og hve rösklega menn brugðust við samdrættinum sem hófst árið 1992.“ Annað sem hefur afgerandi áhrif á reksturinn að sögn Ólafs er „keðjuverkun vegna gjald- þrota viðskiptavinanna en af þeim sökum hafa margar auglýsingastofur tapað umtalsverðum fjárhæðum á síðustu árum.“ Halldór Guðmundsson segir að árið 1994 sé trúlega síst lakara en síðustu ár hvað varðar hugmynda- þáttinn í auglýsingavinnslunni en Ólöf Þorvaldsdóttir hjá Hér og nú segir hins vegar að það reyni verulega á gæði auglýsingastofa þegar þær standa við hlið viðskipta- vina sinna í þrengingum eins og ein- kennt hafa viðskiptalífið síðustu ár. „Og í raun þurfa þær að sýna enn snjallari og hagkvæmari lausnir en ella, bæði til að þjóna viðskiptavini sínum og til að lifa þrengingamar af. Svona tímabil ættu því að geta leitt af sér nýjungar; uppbrot á því venjulega og ég sakna fleiri slíkra lausna.“ 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.