Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1994, Blaðsíða 41

Frjáls verslun - 01.10.1994, Blaðsíða 41
Líkamsrækt er upplagt áramóta- heit. Ekki bara til að ná af sér jóla- spikinu heldur verður líkamshreyf- ingin að vera regluleg allan ársins hring til að stjórnendur hafi nægi- legan kraft og úthald. Sljór stjórn- andi getur fokið úr starfi hvenær sem er. mannlegum samskiptum. Sumir við- mælendur geta verið svo úttaugaðir að þeir tæma orkugeymi stjómand- ans á skammri stundu. Líkamlegt hreysti gefur stjórnendum aukið út- hald í samtölum. Minna má á gamla orðatiltækið; heilbrigð sál í hraustum Kkama. Heimurinn er ekki samur og áður, markaðir liggja víða. Það þykir ekki lengur tiltökumál að fara í viðskipta- ferð frá íslandi til Japans eða Suður- Ameríku. Nútímastjórnun krefst ferðalaga vítt og breitt um heiminn. Erlendir stjómendur eyða mörgum dögum í hverjum mánuði í ferðalög. Og allir vita að ferðalög eru þreytandi og krefjast fyrir vikið hreysti, krafts og úthalds. Það er ekkert í framtíðarsýninni sem bendir til að stjórnendur þurfi ekki að vinna langan vinnudag - og meira en aðrir. Þess vegna ættu menn að setja reglubundnar líkams- æfingar á listann hjá sér og strengja þess heit um þessi áramót að byija loksins á þeim. Leiðirnar til að auka úthaldið og safna orku eru margvíslegar. Margir fara reglulega í langar gönguferðir úti í náttúrunni en víða eru frábærar gönguleiðir. Fjallgöngur eru líka að aukast. Flestir ná sér í úthald með því að stunda einhverjar íþróttir eins og sund, badminton, skvass og innan- hússfótbolta. Aðrir koma sér upp að- . ® Nicotinell nikótínplásturinn virkar allan sólarhringinn Ef þú ætlar þér að hætta að reykja þá getur Nicotinell nikótínplásturinn gert gæfuniuninn. Nicotinell nikótínplástur kemur í veg fyrir þörf líkamans fyrir nikótín alla klukkutíma sólar- hringsins og losar þig þannig úr vítahring vanans. Nicotinell plásturinn er til í þremur styrkleikum og fæst í apótekum án lyfseðils. Lestu vel leið- beiningar og holl ráð sem fylgja Nicotinell plástrinum. Nicotinell er plástur sem inniheldur nikótín og er ætlaður sem hjálparlyf til að hætta reykingum. Notist eingöngu af fullorðnum. Plásturinn skal líma á hárlausa og heila húð. Skömmtun; Fyrir þá sem reykja 20 sígarettur á dag eða meira: 1 plástur með 21 mg á sólarhring daglega í 3-4 vikur, því nast 1 plástur með 14 mg á sólarhring, daglega í aðrar 3-4 vikur og að síðustu plástur með 7 mg á sólarhring, daglcga í 3-4 vikur. Fyrir þá sem reykja minna en 20 sígarettur á dag: 1 plástur með 14 mg á sólarhring daglega í 3-4 vikur og mcðfcrðin endar á plástrinum scm innihcldur 7 mg á sólarhring, daglega í 3-4 vikur. Mcðfcrð skal ekki standa lcngur en i 3 mánuði. Ekki skal setja plásturinn á sama stað dag eftir dag, heldur finna annan stað á líkamanum. Kláði og roði á húð geta gcrt vart við sigundan plástrinum. í einstaka tilfellum geta komiðfram auka- verkanir sem tcngjast nikótínáhrifum plástursins, þ. e. höfuðverkur svimi, svefntruflanir og ógleði. Rétt er að ráðfæra sig við lækni eða lyfjafræðing ef þessi óþægindi verða veruleg eða viðvarandi. Fólk með kransæðasjúkdóma, og blóðrásartruflanir, sem og þeir scm fengið hafa heilablóðfall ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir byija að nota plásturinn. Nikótín getur dregið úr fósturvexti. Frunilciðandi: Ciba - Geigy AG. Hascl, Sviss. Innflytjandi o}> hand- hafi niarkaðsleyfis: Stefán Thorarensen h.f., Síðumúla 32, Reykjavík, sími: 91- 686044. P&Ó hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.