Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1994, Qupperneq 64

Frjáls verslun - 01.10.1994, Qupperneq 64
SKOÐUN HVAÐ SEGJA ÞEIR UMÁRAMÓT? 1. Hvað einkenndi árið 1994 í þinni atvinnugrein? 2. Hvernig metur þú horfurnar fyrir árið 1995? Tölvur og rádgjöf: GUNNAR HANSSON, FORSTJÓRI NÝHERJA 1. Það lifnaði verulega yfir viðskipt- unum árið 1994 miðað við árið 1993. Viljinn til að fjárfesta kom aftur en á erfiðu árunum undanfarið vantaði þann vilja. í mínu fyrirtæki höfum við náð góðum árangri í sölu og auknum hagnaði. 2. Um áramót eru lausir samning- ar og ég er uggandi um hvað það get- ur haft í för með sér. Ég trúi ekki öðru en að allir sjái hvað stöðugleikinn er mikils virði. Ég er bjartsýnn á að við- skiptalífið verði áfram á uppleið næsta ár og að uppbygging undanfarinna ára fari að skila sér. Við erum að gera áætlanir fyrir næsta ár og óvissuþátturinn í því dæmi er samningamálin. Ef samið verður um launahækkanir fara þær út í verðlagið. Ég vona því að hægt verði að halda áfram þeim stöðugleika sem hefur verið skapaður undanfarin ár,“ sagði Gunnar í Nýherja. Bifreiðar: SIGFÚS SIGFÚSSON, FORSTJÓRI HEKLU 1. „Markaðurinn hefur verið rólegur árið 1994 og samkeppni hörð í sölu á bílum, bátavélum og þungavinnuvél- um. Ég held því að flestir hafi haft lítið upp úr krafsinu þetta árið. 2. Ég býst ekki við miklum breyt- ingum 1995. Kaupmáttur hefur minnkað, fólk er að ná sér út úr skuld- um og gjaldþrotum. Á meðan á því stendur er hægt að fresta því að kaupa nýjan bíl. Hin mikla bflasala eft- ir 1987 hefur komið okkur í koll og afskipti stjórnvalda hafa ekki leitt til góðs. Við búum enn við úrelt kerfi þar sem gjöld eru sett á til neyslustýring- ar. Undanfarið hafa t.d. gjöld á stærri bfla hækkað en gjöld á minni bfla lækkað. Við höfum lagað vel til í rekstri í mínu fyrirtæki og því er engin hætta á ferðum þó að sala aukist ekki á næsta ári. Ég er því bjartsýnn á framtíðina,“ sagði Sigfús í Heklu. Útflutningur: FRIÐRIK PÁLSSON, FORSTJÓRI SH 1. „Hjá S. H. varð um 40% sölu- og veltuaukning á árinu 1994. Fjögur atr- Sigfús Sigfússon, Heklu: „Býst ekki við miklum breytingum á næsta ári. “ Friðrik Pálsson, S.H.: „í íslenskum fiskiðnaði eru ýmsar blikur á lofti. “ Gunnar Hansson, Nýherja: „ Viljinn til að fjárfesta kom aftur á þessu ári. ‘ TEXTI: ELÍSABET ÞORGEIRSDÓTTIR 64
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.