Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1994, Page 45

Frjáls verslun - 01.10.1994, Page 45
Sögurnar um himinháa skjalabunka á borðum stjórnenáa eru kannski fyndnar en þær bera vott um skiþulagsleysi og ósveigjanleika í fyrirtækjum. Taktu til á skrifstofunni á nýju ári ur stund, að tíminn er mikilvægur. Tíminn er ekki óþrjótandi auðlind, hann þarf að nýta vel. Ef þú ert óskipulagður hafðu það þá með þínum fyrstu verkum á nýju ári að kaupa góða dagbók, koma þér upp skipu- lögðu skjalasafni í tilheyrandi skjala- skáp. Kauptu frekar bókahillur en að hafa möppur og skjöl í óreiðu á gólf- um, í gluggasillum og víðar um her- bergið. Niðurstaða: Að hafa allt í röð og reglu á skrifstofunni er kannski óvenjulegt áramótaheit en það er þess virði. Mundu að gott skipulag og þjált skjalasafn ber vott um sveigjan- leika en ekki skriffinnsku. W"*' Strengdu þess heit að hafa allt í röð og reglu á skrifstofu þinni. m Þjálfun starfsfólks er alvörumál fyrir stjórnendur fyrirtækja. Þjálfun þarf að vera markviss og vönduð en fyrst og fremst þarf hún að skila árangri í rekstri fyrirtækisins. Tölvuskóli Stjórnunarfélags Islands og Nýherja byggir á áralangri reynslu af þjálfun starfsfólks í notkun tölvubúnaðar. Tölvuskólinn býður nú sérlega hagstætt verð á sérnámskeiðum fyrir hópa frá fyrirtækjum og stofnunum en slík námskeið eru skipulögð í samráði við hlutaðeigandi svo þau komi að sem bestum notum. Námskeiðin eru haldin í afar fullkominni kennsluaðstöðu í húsnæði Nýherja í Skaftahlíð 24 eða hjá viðkomandi aðila. Veljið þjálfun hjá viður kenndum aðila. Leitið nánari upplýsinga. Sími 69 77 69, s,JÓK“oR!ÉLAG NÝHERJI NÝHERJI / GP 45

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.