Morgunblaðið - 08.12.2001, Page 3

Morgunblaðið - 08.12.2001, Page 3
Lesendur hafa tekið nýjustu skáldsögu Ólafs Jóhanns Ólafssonar, Höll minninganna, opnum örmum. Hún situr efst á öllum metsölu- listum og og gagnrýnendur hafa hrósað henni í hástert. Sagan fjallar um Íslending sem hvarf frá fjölskyldu sinni og endaði sem einkaþjónn hjá bandaríska auðkýfingnum William Randolph Hearst eftir fyrri heimsstyrjöld. „Falleg og töfrandi, - sérlega vel heppnuð skáldsaga.“ - Kolbrún Bergþórsdóttir, Kastljósi „Besta bók Ólafs Jóhanns.“ - Jón Yngvi Jóhannsson, DV „Fáar skáldsögur hafa vakið jafnmikla athygli hin seinni ár. ... Bókin er í senn aðgengileg og ljós og í henni er mikill skáldskapur. ... Höll minninganna er skáldsaga sem byggist á stórbrotnu söguefni og kallar lesandann til umhugsunar. Hún er líkleg til að verða sígild.“ - Skafti Þ. Halldórsson, Morgunblaðinu „Meistaralega fléttuð saga um mikil örlög.“ - Hrafn Jökulsson, strik.is Ólafur Jóhann Ólafsson „Líkleg til að verða sígild“ ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N E H F. /S IA .I S - ED D 1 16 19 5 1 2/ 20 01 Morgunblaðið DV Penninn/Eymundsson Vinsælasta „Besta bók Ólafs Jóhanns“ bókin í ár! 1. prentun Uppseld 2. prentun komin í verslanir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.