Morgunblaðið - 08.12.2001, Blaðsíða 70
MESSUR
70 LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ
ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11:00
með þátttöku TTT starfs Áskirkju. Guðs-
þjónusta kl. 14:00. Kór Árnesingafélags-
ins syngur. Organisti Kári Þormar. Kaffi
eftir messu. Árni Bergur Sigurbjörnsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl.
11:00. Foreldrar hvattir til þátttöku með
börnum sínum. Organisti Pálmi Sig-
urhjartarson. Guðsþjónusta kl. 14:00.
Heimsókn Oddfellowa úr stúkunni Þór-
steini. Ræðumaður Þorsteinn Guð-
laugsson. Pálmi Matthíasson. Aðventu-
tónleikar Kórs Átthagafélags
Strandamanna kl. 16:30.
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11:00. Sr.
Hjálmar Jónsson prédikar. Kór Tónlistar-
skólans í Reykjavík syngur, stjórnandi
Marteinn H. Friðriksson. Að lokinni
messu er fundur í safnaðarfélaginu og
þar flytur dr. Pétur Pétursson erindi sem
nefnist Hvert fór María eftir siðaskiptin?
Guðsþjónusta kl. 14:00. Sr. Hjálmar
Jónsson prédikar. Kór eldri borgara syng-
ur undir stjórn Sigurbjargar Hólmgríms-
dóttir. Ólöf S. Valsdóttir syngur einsöng.
Organisti Marteinn H. Friðriksson. Að-
ventukvöld Kiwanishreyfingarinnar kl.
20:00. Dómkórinn syngur. Sr. Jakob Ág.
Hjálmarsson flytur hugvekju.
GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11:00.
Guðsþjónusta kl. 11:00. Kirkjukór Grens-
áskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarn-
arson. Tónleikar barnakórsins kl. 16:00.
Ólafur Jóhannsson.
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili:
Guðsþjónusta kl. 10:15. Organisti Kjart-
an Ólafsson. Sr. Hreinn S. Hákonarson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barna-
starf kl. 11:00. Umsjón barnastarfs
Magnea Sverrisdóttir. Fermingarbörn að-
stoða. Karlakór Reykjavíkur syngur undir
stjórn Friðriks S. Kristinssonar. Organisti
Hörður Áskelsson. Sr. Sigurður Pálsson
prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr.
Jóni Dalbú Hróbjartssyni.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl.
11:00. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir og
Guðrún Helga Harðardóttir. Organisti
Douglas A. Brotchie. Messa kl. 14:00.
Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga
Soffía Konráðsdóttir.
LANDSPÍTALI Hringbraut: Guðsþjónusta
kl. 10:30. Sr. Ingileif Malmberg.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands
biskups. Messa og barnastarf kl. 11:00.
Kveikt á tveimur aðventukertum. Stein-
unn S. Skjenstad syngur einsöng. Prest-
ur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti
Jón Stefánsson. Barnastarfið hefst í
kirkjunni en verður svo fram haldið í safn-
aðarheimilinu. Kaffisopi eftir messu.
LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu-
dagaskóli kl. 11:00. Kór Laugarneskirkju
leiðir messusönginn undir stjórn Gunnars
Gunnarssonar. Sr. María Ágústsdóttir,
héraðsprestur þjónar fyrir altari en Hans
Guðberg Alfreðsson prédikar. Brúðubíll-
inn heimsækir sunnudagaskólann og flyt-
ur jólaævintýri. Fulltrúar lesarahóps
Laugarneskirkju flytja ritningarlestra,
Eygló Bjarnadóttir er meðhjálpari og Sig-
ríður Finnbogadóttir annast messukaffið
á eftir. Kvöldmessa á aðventu kl. 20:30.
Djasstríó Gunnars Gunnarssonar leikur.
Kór Laugarneskirkju leiðir safnaðarsöng-
inn. Gunnar Gunnarsson og Sigurður
Flosason flytja lög af nýjum geisladiski.
Sr. María Ágústsdóttir héraðsprestur
þjónar við altarið en prédikari kvöldsins
er nýútskrifaður guðfræðingur, Hans Guð-
berg Alfreðsson. Messukaffi Sigríðar
Finnbogadóttur bíður svo allra í safn-
aðarheimilinu á eftir. (Sjá síðu 650 í
Textavarpi.)
NESKIRKJA: Messa kl. 11:00. Prestur
sr. Örn Bárður Jónsson. Organisti Reynir
Jónasson. Kirkjukór Neskirkju syngur.
Molasopi eftir messu. Sunnudagaskólinn
kl. 11:00. 8–9 ára starf á sama tíma.
Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar áhuga-
manna kl. 17:00. Flutt verða verk eftir
Beethoven og Schubert auk þess sem
jólalög verða sungin. Stjórnandi Ingvar
Jónasson. Einleikari á píanó Jón Sigurðs-
son. Einsöngur: Fífa Jónsdóttir, Árný Ingv-
arsdóttir, Dóra Steinunn Ármannsdóttir
og Regína Unnur Ólafsdóttir.
SELTJARNARNESKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11:00. Kammerkór Seltjarnar-
neskirkju syngur falleg jólalög. Einsöngv-
ari Linditta Ottarsson. Sunnudagaskólinn
á sama tíma. Organisti Viera Manasek.
Prestur sr. Birgir Ásgeirsson.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Aðventukvöld/
Endurkomukvöld kl. 20:30. Ræðumaður
Sigmundur Ernir Rúnarsson, ritstjóri DV.
Kór safnaðarins syngur undir stjórn Pet-
ers Máté og barnakórinn undir stjórn Sig-
valda Kaldalóns. Kaffi og smakk á smá-
kökunum.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Í dag laugardag
eru tónleikar í Fríkirkjunni kl. 17. Tónlist-
arfólk flytur jólasöngva frá Bandaríkj-
unum. Flytjendur eru hermenn og fjöl-
skyldur þeirra af Keflavíkurflugvelli. Allir
velkomnir.
Barna- og fjölskyldumessa sunnudag kl.
11. Barn borið til skírnar. Tónlist í hönd-
um Önnu Sigríðar Helgadóttur, Varles
Möllers og kórs Fríkirkjunnar. Allir vel-
komnir. Sr. Hörtur Magni Jóhannsson.
ÁRBÆJARKIRKJA: Útvarpsguðsþjónusta
kl. 11.00. Prestur sr. Þór Hauksson. Org-
anisti Pavel Manések. Kirkjukórinn syng-
ur. Aðventukvöld kl. 20:30. Dagskrá í tali
og tónum. Formaður sóknarnefndar flytur
ávarp. Barnakór, kirkjukór og gospelkór
kirkjunnar syngja. Ræðumaður kvöldsins
er Andri Snær Magnason, rithöfundur.
Sóknarprestur verður með aðventu-
hugvekju. Fermingarbörn sýna helgileik.
Prestur safnaðarins flytur bæn. Tendrað
á aðventuljósum. Kórstjórnandi Pavel
Manések. Hljóðfæraleikarar: Zbibniew
Dubik, konsertmeistari, Andrzej Kleinaa -
fiðla, Lovísa Fjelsted - selló, Viera Man-
esék - orgel. Heitt súkkulaði, kleinur og
piparkökur í safnaðarheimili kirkjunnar á
eftir. Prestarnir.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Messa kl. 14. Ath. beyttan
messutíma. Gerðubergskórinn kemur í
heimsókn og syngur undir stjórn Kára
Friðrikssonar. Þátttakendur úr fé-
lagsstarfinu lesa bænir og ritning-
arlestra. Sólveig Jónsdóttir guðfræðingur
prédikar. Að messu lokinni verður kaffi-
sala Kvenfélags Breiðholts. Gísli Jón-
asson.
DIGRANESKIRKJA: Sunnudagaskóli í
kirkjunni kl. 11. Aðventukvöld kl. 20:30.
Kaffisala til styrktar félaginu Einstök
börn. Senjorítur úr Kvennakór Reykjavíkur
syngja. Undirbúningur er í höndum sókn-
arnefndar Digraneskirkju.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 14:00. Prestur: Sr. Hreinn Hjartarson.
Kór Fella- og Hólakirkju ásamt hljóðfæra-
leikurum flytja verk eftir J. Haydn. Ein-
söngur: Amanda Grace. Stjórnandi og
organisti Lenka Mátéová. Kaffiveitingar í
safnaðarheimilinu eftir guðsþjónustuna.
GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11:00. Prestur sr. Bjarni Þór Bjarnason.
Sunnudagaskóli kl. 11:00 í Grafarvogs-
kirkju. Sunnudagaskóli kl. 13:00 í Engja-
skóla. Jólasöngvar fjölskyldunnar kl.
17:00 í kirkjunni.
HJALLAKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Guð-
mundur Karl Brynjarsson þjónar. Félagar
úr kór kirkjunnar syngja aðventusöngva
og leiða safnaðarsöng. Organisti Jón
Ólafur Sigurðsson. Barnaguðsþjónusta í
Lindaskóla kl. 11 og í Hjallakirkju kl. 13.
Aðventuhátíð kórs Hjallakirkju kl. 20.30.
Kórinn syngur jólasöngva frá ýmsum
löndum. Ólafur Kjartan Sigurðarson syng-
ur einsöng. Guðrún Birgisdóttir leikur á
flautu og Lenka Mátéová á orgel. Léttar
veitingar í safnaðarsal að hátíð lokinni.
Við minnum á bæna- og kyrrðarstundir á
þriðjudögum kl. 18. Prestarnir.
KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safn-
aðarheimilinu Borgum kl. 11:00. Guðs-
þjónusta kl. 11:00, altarisganga. Sr.
Ágúst Einarsson prédikar og þjónar fyrir
altari. Kór Kópavogskirkju syngur og leið-
ir safnaðarsöng. Organisti Julian Hewlett.
Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson.
SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl.
11.00. Mikill söngur, saga og límmiði.
Litli barnakórinn syngur. Guðsþjónusta
kl. 14:00. Sr. Ágúst Einarsson prédikar.
Sigríður Eyrún Friðriksdóttir syngur ein-
söng. Organisti: Gróa Hreinsdóttir. kl.
20.00. Aðventutónar. Aðventudagskrá og
tónlist í flutningi kirkjukórs, barnakórs,
organista og sóknarprests.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: „Dagur í
kirkjunni“. Morgunguðsþjónusta kl.
11:00. Friðrik Schram fjallar um efnið:
Frásagnir Biblíunnar í ljósi fornleifafræð-
innar. Seld verður pitsa eftir stundina og
síðan föndrar öll fjölskyldan saman.
Samkoma kl. 20:00 Mikil lofgjörð og fyr-
irbænir. Gideonfélagar kynna starfsemi
sína. Allir velkomnir.
FRÍKIRKJAN VEGURINN: Aðventuhátið
kl. 16.00, ýmisar uppákomur, tónlist og
kakó og smákökur á eftir. Allir hjart-
anlega velkomnir. Athugið að bæði morg-
un og kvöldsamkomurnar falla niður.
FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl.
16:30, lofgjörðarhópur Fíladelfíu leiðir
söng. Ræðumaður Vörður L. Traustason.
Allir hjartanlega velkomnir.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Fjölskyldu-
samkoma sunnudag kl. 16. Aslaug Haug-
land stjórnar. Allir hjartanlega velkomnir.
KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma
kl. 17:00. Yfirskrift: Baráttan leiðir til
vakningar. Upphafsorð og bæn: Halldór
E. Guðmundsson. Leiðtogadeild KFUM
og KFUK kynnt. Ræða: Gyða Karlsdóttir.
Barnastarf í þremur deildum fyrir 0–5
ára, 6–9 ára, 10–12 ára. Heitur matur
eftir samkomuna á fjölskylduvænu verði.
Bókaborð. Komið og njótið uppbyggingar
og samfélags. Vaka Vökur falla niður
fram yfir áramót. Nánar auglýst síðar
KAÞÓLSKA KIRKJAN:
Reykjavík – Kristskirkja í Landakoti:
Laugardaginn 8. desember: Maríumessa
stórhátíð, biskupsmessa kl. 18.00.
Sunnudaga: Hámessa kl. 10.30. Messa
á ensku kl. 18.00. Föstudaginn 14. des.
„Ljósamessa“ kl. 18. Samkvæmt göml-
um hefðum er sérstök messa haldin í að-
ventu sem kölluð er „Ljósamessa“.
Slökkt er á öllum rafmagnsljósum og
kirkjugestir eru með kerti í hendi alla
messuna. Þessi messa er einnig kölluð
„Gullmessa“ eða „Englamessa“ af því
að presturinn er í gullnum hökkli og lesið
er guðspjallið um boðun Maríu þegar
engill Gabríels flutti Maríu fagnaðar-
erindið. Að messu lokinnni er öllum boð-
ið upp á kaffi, heitt súkkulaði og smá-
kökur í safnaðarheimilinu. Laugardaga:
Barnamessa kl. 14.00. Alla virka daga:
Messa kl. 18.00. Einnig messa kl. 8.00
suma virka daga (sjá nánar á tilkynn-
ingablaði á sunnudögum).
Reykjavík – Maríukirkja við Raufarsel:
Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laug-
ardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka
daga: Messa kl. 18.30.
Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl.
17.00. Miðvikudaga: Messa kl. 20.00.
Hafnarfjörður – Jósefskirkja: Laugardag-
inn 8. desember: Ljósamessa kl. 18.30.
Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Miðviku-
daga: Skriftir kl. 17.30. Messa kl.
18.30.
Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl.
08.30. Virka daga: Messa kl. 8.00.
Keflavík – Barbörukapella: Skólavegi 38:
Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Sunnudag-
inn 9. desember: messa á pólsku kl.
16.00. Fimmtudaga: skriftir kl. 19.30.
Bænastund kl. 20.00.
Garður: Sunnudaginn 9. desember:
Messa kl. 12.30.
Grindavík: Sunnudaginn 9. desember:
Messa kl. 18.00 í Kvennó, Víkurbraut
25.
Akranes: Sunnudaginn 9. desember:
messa kl. 15.30.
Borgarnes: Laugardaginn 8. desember
messa kl. 15.30
Stykkishólmur, Austurgötu 7: Sunnu-
daga: Messa kl. 10.00. Skriftir eftir sam-
komulagi.
Grundarfjörður: Sunnudaginn 9. desem-
ber: messa kl. 19.00.
Ólafsvík: Sunnudaginn 9. desember:
Messa kl. 16.00.
Ísafjörður: Sunnud: Messa kl. 11.
Flateyri: Laugard: Messa kl. 18.
Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16.00.
Suðureyri: Sunnud: Messa kl. 19.
FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam-
koma í kvöld, laugardag, kl. 20 á Sjó-
mannaheimilinu. Hans Eiler Hammer,
prestur frá Klakksvík prédikar. Kaffiveit-
ingar á eftir og myndasýning frá Fær-
eyjum í umsjá Maibritt Jacobsen. Sunnu-
dag kl. 17 verður færeysk guðsþjónusta í
Hafnarfjarðarkirkju. Hans Eiler Hammer
prédikar. Trondur Enni spilar á trompet
og kaffiveitingar í safnaðarheimilinu í
umsjá Færeyingafélagsins í Reykjavík.
LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl.
11 sunnudagaskóli með undirbúningi
jólanna. Við flytjum gleðifréttir með tali
og tónum, söng og gleði. Kl. 14 guðs-
þjónusta. Kl. 20 æskulýðsfundur Landa-
kirkju og KFUM&K í safnaðarheimilinu.
Unglingar í 8.–10. bekk eru hjartanlega
velkomnir.
BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi:
Barnaguðsþjónusta kl. 11 f.h. Gunnar
Kristjánsson sóknarprestur.
LÁGAFELLSKIRKJA: Taize-guðsþjónusta í
Lágafellskirkju kl. 20.30. Páll Rósinkrans
og Kirkjukór Lágafellssóknar flytja létt
jólalög við undirleik Jónasar Þóris. Alt-
arisganga. Barnaguðsþjónusta í Lága-
fellsskirkju kl. 13 í umsjá Þórdísar Ás-
geirsdóttur, djákna, Sylvíu Magnúsdóttur,
guðfræðinema og Jens Guðjónssonar,
menntaskólanema. Jón Þorsteinsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta
kl.11. Hrafnistukórinn syngur. Félagar úr
kór Hafnarfjarðarkirkju leiða safn-
aðarsöng. Organisti: Natalía Chow. Prest-
ur: Sr. Þórhallur Heimisson. Sunnudaga-
skólar á sama tíma í Strandbergi og
Hvaleyrarskóla. Færeysk aðventuguð-
sþjónusta kl. 17.00. Sr. Hans Eiler
Hammer, sóknarprestur í Klakksvík í
Færeyjum, prédikar og þjónar fyrir altari
ásamt sr.Gunnþóri Þ. Ingasyni, sókn-
arpresti. Organisti: Natalía Chow. Kirkju-
kaffi í Strandbergi eftir Guðsþjónustuna í
umsjá færeyska sjómannastarfsins og
Færeyingafélagsins.
VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta
kl. 11. Skemmtilegar stundir fyrir alla
fjölskylduna í umsjá Jóhönnu Magn-
úsdóttur, Evu Lindu Jónsdóttur og Andra
Úlrikssonar. Fjölskylduguðsþjónusta kl.
14:00. Prestur: Sr. Bragi J. Ingibergsson.
Barna- og unglingakór Víðistaðakirkju
syngur undir stjórn Áslaugar Bergsteins-
dóttur.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna-
samkoma kl. 11. Umsjón Sigríður Krist-
ín, Edda, Hera og Örn. Mikill söngur,
fræðsla og brúður koma í heimsókn. Að-
ventukvöld kl. 20:30 Ræðumaður kvölds-
ins er Magnús Gunnarsson bæjarstjóri í
Hafnarfirði. Fjölbreytt tónlistardagskrá í
umsjón organista Þóru Vigdísar Guð-
mundsdóttur og kórs Fríkirkjunnar. Örn
Arnarson tónlistarmaður syngur einsöng
og leiðir almennan söng við gítarund-
irleik. Kór Flensborgarskólans í Hafn-
arfirði syngur undir stjórn Hrafnhildar
Blomsterberg. Boðið verður upp á heitt
súkkulaði og piparkökur í safnaðarheimili
kirkjunnar að lokinni samverustundinni.
Starfsfólk Fríkirkjunnar í Hafnarfirði.
VÍDALÍNSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 11.00. Hofsstaðaskóli kemur í
heimsókn, en nemendur hans flytja m.a.
frumsamið efni, yngri og eldri kór syngja.
Sýndur verður dans og nemendur leika á
hljóðfæri, en börnin hafa undirbúið
þessa stund. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar.
Organisti er Jóhann Baldvinsson. Sunnu-
dagaskólinn er á sama tíma. Allir vel-
komnir! Aðventukvöld safnaðarins er kl.
20.30. Laufey Jóhannsdóttir, forseti bæj-
arstjórnar, flytur ræðu og innsiglar lok há-
tíðarárs vegna 25 ára afmælis Garða-
bæjar. Á dagskrá verður hljóðfæraleikur
og upplestur, kirkjukórinn og Hljómeyki
syngja saman og sitt í hvoru lagi, auk al-
menns safnaðarsöngs. Á eftir verður
boðið upp á súkkulaði og smákökur. Allir
velkomnir. Prestarnir.
BESSASTAÐASÓKN:Sunnudagaskólinn
er kl. 13.00 í Álftanesskóla. Rúta ekur
hringinn eins og venjulega. Prestarnir.
KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskólinn í
dag, laugardag, kl. 11.00 í Stóru-
Vogaskóla. Styðjið börnin til þátttöku í
fjörugu og fræðandi starfi. Við minnum á
bæna- og kyrrðarstund í Kálfatjarn-
arkirkju fimmtudaginn 13. des. kl.
20.30. Prestarnir.
HVALSNESKIRKJA: Laugardagurinn 8.
desember: Safnaðarheimilið í Sandgerði.
Aðventusamvera Kirkjuskólans kl. 11.
Allir hvattir til að mæta. Sunnudagurinn
9. desember: Safnaðarheimilið í Sand-
gerði: Aðventutónleikar kirkjukórs Hvals-
neskirkju kl. 20:30. Kórstjórnandi Pálína
Fanney Skúladóttir.
ÚTSKÁLAKIRKJA: Laugardagurinn 8.
desember: Kirkjuskólanum er boðin þátt-
taka í afmælis- og jólahátíð leikskólans
Gefnarborgar í samkomuhúsinu í Garði
kl. 13:30 (ath. breyttan tíma). Sunnudag-
urinn 9. desember: Aðventutónleikar
kirkjukórs Útskálakirkju kl. 17. Kórstjórn-
andi Pálína Fanney Skúladóttir. Allir
hvattir til að mæta. Sóknarprestur
NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli
sunnudaginn 9. desember kl. 11. Að-
ventusamkoma sunnudaginn 9. desem-
ber kl.17. Sr. Guðný Hallgrímsdóttir flytur
hugleiðingu og einsöngvari er Hulda Guð-
rún Geirsdóttir. Börn af leikskólanum
Holti flytja helgileik. Kirkjukór kirkjunnar
syngur undir stjórn Steinars Guðmunds-
sonar organista. Systrafélag kirkjunnar
býður öllum að þiggja veitingar í safn-
aðarheimilinu að samkomunni lokinni.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudaga-
skóli sunnudaginn 9. desember kl. 11.
Sóknarprestur og sóknarnefndir.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Jólasveifla í kirkj-
unni kl. 20:30 á sunnudagskvöld. Ein-
söngvarar syngja ásamt Kór Keflavík-
urkirkju. Rúnar Júlíusson, María
Baldursdóttir og fjölskylda, Birta Rut Sig-
urjónsdóttir og Guðmundur Her-
mannsson. Baldur Rúnarsson, Júlíus
Rúnarsson, Þórir Baldursson og Rúnar
Júlíusson skipa hljómsveitina sem leikur
undir hjá einsöngvurunum. Organisti og
söngstjóri: Hákon Leifsson. Ólafur Oddur
Jónsson flytur hugvekju.
SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnudaga-
skóli kl. 11. Súpa og brauð að henni lok-
inni. Desembertónleikar sunnudag kl. 16
og kl. 21. Morguntíð sungin kl. 10 frá
þriðjudegi til föstudags. Kaffi og brauð
að henni lokinni. Foreldrasamvera kl. 11
á miðvikudögum. Krakkaklúbbur á mið-
vikudögum kl. 16.10–17. Sóknarprestur.
STOKKSEYRARKIRKJA: Barnguðsþjón-
usta laugardag kl. 11. Sóknarprestur.
EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta sunnudag kl. 11. Sóknarprestur.
HJALLAKIRKJA í Ölfusi: Aðventustund kl.
16. Kirkjukórinn syngur. Upplestur. Helgi-
stund. Hugvekja Baldur Kristjánsson.
Sóknarprestur.
HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudagaskóli
kl. 11. Fjórði bekkur Grunnskólans flytur
helgileik. Sóknarprestur.
ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Aðventu-
samkoma í kirkjunni sunnudag kl. 16
Kórasöngur, helgileikur, hugleiðing o.fl.
Kvenfélag Oddakirkju.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa verður
sunnudag kl. 11.00. Aðventukvöld verður
sunnudag 9. desember kl. 21.00. Ræðu-
maður kvöldsins er Össur Skarphéð-
insson alþingismaður. Skálholtskórinn og
Barnakór Biskupstungna syngja.
ÞYKKVABÆJARKIRKJA: Aðventukvöld
safnaðarins í kirkjunni sunnudag kl.
20.30. Mikill söngur,helgileikur, hugleið-
ing. Sóknarprestur.
AKRANESKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 14. Vænst er þátttöku ferming-
arbarna og foreldra þeirra. Sókn-
arprestur.
BORGARPRESTAKALL: Borgarneskirkja:
Barnaguðsþjónusta kl 11.15. Aðventu-
samkoma kl 20.30. Hugleiðingu flytur
Stefán Gíslason, umhverfisfræðingur.
Kirkjukór Borgarneskirkju syngur undir
stjórn Jóns Þ. Björnssonar. Börn úr
æskulýðsstarfi kirkjunnar flytja helgileik
og lesa ritningarlestra. Almennur söngur.
Sóknarprestur og sóknarnefnd.
ÓLAFSVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl.
11. Söngur, sögur og piparkökuskreyt-
ingar. Aðventuguðsþjónusta kl. 17.
Barnakór syngur inngöngusálm og kirkju-
kórinn leiðir sönginn í aðventusálmunum.
Að guðsþjónustu lokinni verður mynd-
listasýning opnuð í safnaðafnaðarheim-
ilinu á verkum allra sem sendu inn mynd-
ir í jólakortasamkeppni kirkjunnar og
grunnskólans. Molasopi og djús til hress-
ingar. Allir velkomnir. Sóknarprestur.
GLÆSIBÆJARKIRKJA: Aðventukvöld í
kirkjunni sunnudag kl.20.30. Kirkjukór
Möðruvallaklaustursprestakalls syngur
aðventulög. Börn syngja Lúsíu. Ferming-
arbörn lesa helgileik. Jón Oddgeir Guð-
mundsson flytur hátíðaræðu. Mikill al-
mennur söngur. Helgistund í umsjá
sóknarprests. Komum öll til kirkju á að-
ventu. Sóknarprestur og sóknarnefnd.
Morgunblaðið/Ómar
Hafnakirkja á Reykjanesi.
Guðspjall dagsins:
Teikn á sólu og tungli.
(Lúk. 21).