Morgunblaðið - 08.12.2001, Blaðsíða 88

Morgunblaðið - 08.12.2001, Blaðsíða 88
88 LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ Ástin bítur (Morsures de l’aube, Les/ Love bites) Hrollvekja Frakkland 2000. Góðar stundir VHS. Bönnuð innan 16 ára. (120 mín.) Leik- stjórn Antoine de Caunes. Aðalhlutverk Asia Argento og Guillaume Canet. ÞAÐ gefur kannski einhverja mynd af því hvernig mynd hér er á ferð að leikstjóri hennar Antoine de Caunes er nokkurn veginn við sama heygarðshornið og í sjónvarpsþáttun- um umdeildu sem hann stýrði til margra ára og báru hið viðeigandi heiti Eurotrash. Ekki svo að skilja að myndin sé eins uppbyggð, gangi út á leit hans að því smekklausasta sem Evrópa hefur upp á að bjóða, heldur fremur er það sami andi sem svífur yfir vötnum. Myndin fjallar um ungan nátt- hrafn sem fær greitt fyrir að hafa uppi á allskuggalegum þjóni myrkravaldanna sem allir vita hver er en enginn hvar. Þetta er að grunninum til blóð- sugumynd samofin úttekt á skugga- legri hliðum franska næturlífsins. Caunes tekst nokkuð vel upp við hið síðarnefnda, enda kannski hæg heimatökin. Síðri er hann þó sem hrollvekjusmiður, óhugnaðurinn óverulegur og spennan í heldur minna lagi. Skarphéðinn Guðmundsson Myndbönd Nagandi nátt- hrafnar CAMERON Diaz hefur samþykkt að bregða sér aftur í hlutverk engilsins Natalie í framhaldi myndarinnar um Engla Charlies. Drew Barry- more hafði þá þegar skrifað undir samning um að leika Dylan að nýju og samningaviðræður eru nú í full- um gangi við Lucy Liu og eru vel á veg komnar. En til þess að fá engl- ana sína aftur þurfa framleiðendur ekki að punga út neinum smáaur- um. Diaz ku nefnilega fá fyrir sinn snúð litlar 15 milljónir dollara eða 1,6 milljarða kr., sem gerir hana að næst hæst launuðu kvikmynda- leikkonunni á eftir Juliu Roberts. Mætti því segja sem svo að hún hafi fengið tilboð sem hún gat ekki hafn- að. Gert er ráð fyrir að tökur á myndinni hefjist næsta sumar. Dýrkeyptir englar Ljósmynd/Darren Michales Föngulegur en fokdýrir englar: Drew Barrymore, Cameron Diaz og Lucy Liu. Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal. Vit nr. 292 Sýnd kl. 8 og 10.30. Sýnd í Lúxus VIP kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16. Vit nr. 296  Kvikmyndir.is  DV  Strik.is Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Vit 307 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 16 ára Vit 314 Fyrsta ævintýrið um töfradrenginn Harry Potter er nú loks komið til Íslands eftir að hafa slegið öll met sem hægt er að slá allstaðar þar sem hún hefur verið sýnd. Harry Potter er leyfð öllum aldurshópum. Sýnd kl. 4 og 6. Vit nr. 297 1/2 Kvikmyndir.com Allur heimurinn mun þekkja nafn hans Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i.14. Vit 291 1/2 Kvikmyndir.is  ÓHT Rás 2 strik.is  MBL Sýnd. kl. 2. Ísl. tal. Vit 271 FRUMSÝNING Með Thora Birch úr „American Beauty“. Rafmagnaður spennutryllir sem fær hárin til að rísa. SV Mbl Sýnd sd kl. 2. Ísl. tal. Vit 265. Málverkasýning á verkum Sveins Björnssonar fyrir bíógesti í innri forsal Sýnd kl. 6 og 8. B.i.14. Sýnd kl. 3. SV Mbl Sýnd kl. 10. B. i. 16. 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B. i. 16.Sýnd kl. 12 á hádegi, 3, 6 og 9. MÁLARINN og sálmurinn hans um litinn. Kvikmynd eftir Erlend Sveinsson  Ó.H.T Rás2  SV Mbl Kvikmyndir.com ÞÞ Strik.is ÓHT Rás 2  HL Mbl  SG DV Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Kvikmynd eftir Ágúst Guðmundsson  HJ Mbl  ÓHT RÚV Allur heimurinn mun þekkja nafn hans strik.is  MBL Edduverðlaun6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.