Morgunblaðið - 08.12.2001, Blaðsíða 86

Morgunblaðið - 08.12.2001, Blaðsíða 86
FÓLK Í FRÉTTUM 86 LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ BROADWAY Stones-sýning og Stjórnin á eftir. GAUKUR Á STÖNG Í svörtum fötum í banastuði. HÖLLIN, Vestmannaeyjum. Manna- korn ásamt Ellen Kristjánsdóttur. INGHÓLL, Selfossi. Hinir einu sönnu Hljómar skemmta. KAFFI REYKJAVÍK Paparnir sjá um stuðið. KRINGLUKRÁIN Hljómsveitin Haf- rót skemmtir. VEISLUSALURINN DÚNDUR Dugguvogi 12. Aðdáendaklúbbur Elvis Presley og Diskótekið Dúndur halda sameiginlega Elvis-Karaoke- keppni. Keppnin hefst kl. 23 og stendur til hálf eitt eftir miðnætti. Þrenn verðlaun verða veitt sig- urvegurum; verðlaunabikar og geisladiskar með Elvis, auk blóm- vanda. Stjórnandi keppninnar er Siggi Presley en formaður aðdá- endaklúbbsins Jósef Presley veitir verðlaunin. Guðmundur Andrés Reynisson hljómborðsleikari sér um lifandi tónlistarflutning. Aðgangur ókeypis en Elvis-bolir og -diskar verða seldir á staðnum. VÍDALÍN Gamla húsbandið á Skjá- einum, Buff, verður í banastuði. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is SIGRÚN Hjálmtýsdóttir les með miklum tilþrifum upp úr nýútkom- inni bók Péturs Péturssonar fyrr- verandi þular. Bókin heitir Úr fórum þular og les Diddú kaflann um Bernhöftana. Lestrinum verður útvarpað á Rás 1 í Bókaþingi, þætti um nýútkomnar bækur í umsjá Gunnars Stef- ánssonar sem er á dagskrá í dag, sem og aðra laugardaga frá kl. 10.15-11.00. Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson Diddú les kafla úr bók Péturs Péturssonar Slúður Gossip Gaman/drama Svíþjóð, 2000. Myndform VHS. Öllum leyfð. (134 mín.) Leikstjórn: Colin Nutley. Aðalhlutverk: Pernilla August, Helena Bergström, Lena Endre, Stina Ekblad, Ewa Fröling o.fl. HUGMYNDIN að þessari kvik- mynd er bráðsnjöll. Um er að ræða nokkurs konar púsluspil, þar sem sagt er frá níu sænskum leikkonum í kringum fertugt, sem eru hver um sig að uppgöva hvernig hlutirnir virka í heimi hér. Þó svo að þær telj- ist allar með bestu leikkonum lands- ins má hver einasta þeirra teljast heppin að fá gott aðalhlutverk. Það sem sameinar þessar níu leikkonur er yfirvofandi úrskurður frá bandarísku kvikmyndafyrir- tæki um hver þeirra verði valin til þess að leika Christinu drottn- ingu í samnefndri kvikmynd. Er hér um glæsilegt at- vinnutækifæri að ræða fyrir þá leik- konu sem hreppir hlutverkið, en hún væri jafnframt að feta í fóstspor sænsku stórstjörnunnar Gretu Garbo. Það sem gerir myndina síðan dálítið klóka er hin tvöfalda virkni hennar. Í hlutverkin níu hafa verið fengnar nokkrar af bestu leikkonum Svía, enda hefur hver þeirra yfirbragð reynslu og þokka. Sú flétta sem spunnin er í kringum hugmyndina er hins vegar ekki jafnfótviss. Nær myndin helst hæðum í atriðum sem lýsa niðurlægingu hinna reyndu leik- kvenna, sem birtist í ýmsum myndum, allt frá því að víkja fyrir barnungum leikkonum, til þess að leika í afdönk- uðum söngleikjum. Á heildina litið er þetta því mynd yfir meðallagi, sem mun henta best áhorfendum sem hafa yfir góðri þolinmæði að búa.  Heiða Jóhannsdóttir Myndbönd Leikkonur í vanda Veggklukka aðeins 2.000 NETVERSLUN Á mbl.is SÍMI 564 0000 - www.smarabio.isÍ I - . r i .i5 hágæða bíósalir Sýnd kl. 2 og 4. Með íslensku tali. Miðasala opnar kl. 13  E.P.Ó. Kvikmyndir.com Empire SV Mbl  Rás 2 MOULIN ROUGE! Hausverkur  DV  1/2 Ungfrú Skandinavía Íris Björk Ljóskur landsins sameinist! Reese Witherspoon fer á kostum sem ljóska sem sannar hvað í ljóskum býr Sýnd kl. 1.30, 3.40, 5.50, 8 og 10.10.Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Missið ekki af nýjasta glæpaþriller Bruce Willis Mögnuð mynd með stórleikurunum Bruce Willis, Cate Blanchett og Billy Bob Thorton Glæsileg leysigeislasýning á undan myndinni. Frumsýning Öðruvísi jól Öðruvísiverð ÍS LE NS KA A UG LÝ SI NG AS TO FA N EH F/ SI A. IS IK E 16 18 2 12 .2 00 1 IKEA er opið: Laugardaga kl. 10 til 18 Sunnudaga kl. 12 til 18 Nýtt kortatímabil
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.