Morgunblaðið - 08.12.2001, Page 86

Morgunblaðið - 08.12.2001, Page 86
FÓLK Í FRÉTTUM 86 LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ BROADWAY Stones-sýning og Stjórnin á eftir. GAUKUR Á STÖNG Í svörtum fötum í banastuði. HÖLLIN, Vestmannaeyjum. Manna- korn ásamt Ellen Kristjánsdóttur. INGHÓLL, Selfossi. Hinir einu sönnu Hljómar skemmta. KAFFI REYKJAVÍK Paparnir sjá um stuðið. KRINGLUKRÁIN Hljómsveitin Haf- rót skemmtir. VEISLUSALURINN DÚNDUR Dugguvogi 12. Aðdáendaklúbbur Elvis Presley og Diskótekið Dúndur halda sameiginlega Elvis-Karaoke- keppni. Keppnin hefst kl. 23 og stendur til hálf eitt eftir miðnætti. Þrenn verðlaun verða veitt sig- urvegurum; verðlaunabikar og geisladiskar með Elvis, auk blóm- vanda. Stjórnandi keppninnar er Siggi Presley en formaður aðdá- endaklúbbsins Jósef Presley veitir verðlaunin. Guðmundur Andrés Reynisson hljómborðsleikari sér um lifandi tónlistarflutning. Aðgangur ókeypis en Elvis-bolir og -diskar verða seldir á staðnum. VÍDALÍN Gamla húsbandið á Skjá- einum, Buff, verður í banastuði. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is SIGRÚN Hjálmtýsdóttir les með miklum tilþrifum upp úr nýútkom- inni bók Péturs Péturssonar fyrr- verandi þular. Bókin heitir Úr fórum þular og les Diddú kaflann um Bernhöftana. Lestrinum verður útvarpað á Rás 1 í Bókaþingi, þætti um nýútkomnar bækur í umsjá Gunnars Stef- ánssonar sem er á dagskrá í dag, sem og aðra laugardaga frá kl. 10.15-11.00. Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson Diddú les kafla úr bók Péturs Péturssonar Slúður Gossip Gaman/drama Svíþjóð, 2000. Myndform VHS. Öllum leyfð. (134 mín.) Leikstjórn: Colin Nutley. Aðalhlutverk: Pernilla August, Helena Bergström, Lena Endre, Stina Ekblad, Ewa Fröling o.fl. HUGMYNDIN að þessari kvik- mynd er bráðsnjöll. Um er að ræða nokkurs konar púsluspil, þar sem sagt er frá níu sænskum leikkonum í kringum fertugt, sem eru hver um sig að uppgöva hvernig hlutirnir virka í heimi hér. Þó svo að þær telj- ist allar með bestu leikkonum lands- ins má hver einasta þeirra teljast heppin að fá gott aðalhlutverk. Það sem sameinar þessar níu leikkonur er yfirvofandi úrskurður frá bandarísku kvikmyndafyrir- tæki um hver þeirra verði valin til þess að leika Christinu drottn- ingu í samnefndri kvikmynd. Er hér um glæsilegt at- vinnutækifæri að ræða fyrir þá leik- konu sem hreppir hlutverkið, en hún væri jafnframt að feta í fóstspor sænsku stórstjörnunnar Gretu Garbo. Það sem gerir myndina síðan dálítið klóka er hin tvöfalda virkni hennar. Í hlutverkin níu hafa verið fengnar nokkrar af bestu leikkonum Svía, enda hefur hver þeirra yfirbragð reynslu og þokka. Sú flétta sem spunnin er í kringum hugmyndina er hins vegar ekki jafnfótviss. Nær myndin helst hæðum í atriðum sem lýsa niðurlægingu hinna reyndu leik- kvenna, sem birtist í ýmsum myndum, allt frá því að víkja fyrir barnungum leikkonum, til þess að leika í afdönk- uðum söngleikjum. Á heildina litið er þetta því mynd yfir meðallagi, sem mun henta best áhorfendum sem hafa yfir góðri þolinmæði að búa.  Heiða Jóhannsdóttir Myndbönd Leikkonur í vanda Veggklukka aðeins 2.000 NETVERSLUN Á mbl.is SÍMI 564 0000 - www.smarabio.isÍ I - . r i .i5 hágæða bíósalir Sýnd kl. 2 og 4. Með íslensku tali. Miðasala opnar kl. 13  E.P.Ó. Kvikmyndir.com Empire SV Mbl  Rás 2 MOULIN ROUGE! Hausverkur  DV  1/2 Ungfrú Skandinavía Íris Björk Ljóskur landsins sameinist! Reese Witherspoon fer á kostum sem ljóska sem sannar hvað í ljóskum býr Sýnd kl. 1.30, 3.40, 5.50, 8 og 10.10.Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Missið ekki af nýjasta glæpaþriller Bruce Willis Mögnuð mynd með stórleikurunum Bruce Willis, Cate Blanchett og Billy Bob Thorton Glæsileg leysigeislasýning á undan myndinni. Frumsýning Öðruvísi jól Öðruvísiverð ÍS LE NS KA A UG LÝ SI NG AS TO FA N EH F/ SI A. IS IK E 16 18 2 12 .2 00 1 IKEA er opið: Laugardaga kl. 10 til 18 Sunnudaga kl. 12 til 18 Nýtt kortatímabil

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.