Morgunblaðið - 08.12.2001, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 08.12.2001, Blaðsíða 41
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 2001 41 Jólaljósadagar! ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S B LO 1 62 04 12 /2 00 1 999 80 ljósa útisería með straumbreyti kr. 379 35 ljósa innisería kr. 3.995 200 ljósa Mini- grýlukertasería kr. 2.590 kr. 180 ljósa stjörnuljósa- sería 5.990 Ljósagardínur 2x1,5m kr. 1.499 Dansandi jólasveinn kr. 399 Ilmstjörnur á jólaseríur: Greni, kanill, vanilla og hindberja. kr. 4.900 Útisería - jólasveinar og snjókarlar kr. 3.998 Hurðakrans með ljósleiðara kr. 3.490 kr. Ljósleiðaraengill Fjöldi tilboða Allir sem kaupa jólaseríur fá fjöltengi í kaupbæti Nýtt kortatíma bil hafið Af jarðlegum skilningi er eftir Atla Harðarson. Í bókinni tengir hann saman sið- fræði og verald- arhyggju Davids Hume, þróun- arkenningu Darw- ins og hugmyndir Alans Turing um altæka vél. Úr þess- um efniviði, sem er allt í senn heim- speki, líffræði og tölvufræði, býr Atli til sína eigin mynd af tilverunni – mynd sem sýnir hvernig hugsun mannsins, menning og siðferði eru hluti af ríki náttúrunnar. Í kynningu segir m.a.: „Heimspeki er ekki bara hárfínar rökræður og skarpleg greining á hugtökum. Hún er líka tilraun til að komast að kjarna hvers máls, sjá samhengið sem ekki liggur í augum uppi og tengja saman þekkingu úr ólíkum áttum.“ Útgefandi er Háskólaútgáfan, Dreif- ingarmiðstöðin sér um dreifingu. Bók- in er 176 bls., kilja. Verð: 2.980 kr. Heimspeki Ég er alkóhólisti eftir Ragnar Inga Aðalsteinsson er endurútgefin, en hún kom fyrst út árið 1981. Bókin skiptist í þrjá kafla; sá fyrsti, sem ber heitið Reynsla, fjallar um sálarangist og örvæntingu langþjáðs ofdrykkjumanns, annar kaflinn heitir Spor og lýsir hug- myndum og vangaveltum manns sem er að gera upp líf sitt, sá þriðji, Ganga, segir frá átökum afturbatans, göngu drykkjumannsins inn í nýjan heim. Útgefandi er Muninn. Bókin er 48 bls. Verð: 1.680 kr. Ljóð  Skál fyrir skammdeginu er ljóða- bók eftir Ófeig Sigurðsson. Bókin fjallar um ungt og hamingjusamt fólk. Bókin er bönnuð innan sextán, segir í kynningu. Útgefandi er Nykur. Verð: 1.680 kr. Wake Up, Countries Without Bord- ers, Death & the Maiden og The Messeng- ers eftir ljóð- skáldið og lista- konuna Birgittu Jónsdóttur eru komnar út hjá bókaforlaginu Beyond Borders. Wake Up er bæði listaverka- og ljóðabók, inniheldur 9 listaverk í lit og 53 ljóð sem skáldið hefur skrif- að undanfarin fjögur ár. Ljóðin spanna allt frá heimi Norrænna goða til nútímans, lífs og dauða, ástar og uppgjörs. Hinar bækurnar eru smábækur, þemabækur. Birgitta hefur aðallega skrifað á ensku undanfarin ár og hafa fjöl- mörg ljóða hennar verið birt í safnbókum erlendis svo og á margmiðlunarhátíðum. Forlagið gefur einnig út nú í desember 12 smábækur eftir Birgittu á íslensku og er þetta í fyrsta sinn síðan 1989 sem bækur eftir hana koma út hérlendis. Á undanförnum árum hefur hún aðallega helgað sig hinu nýja formi útgáfu sem tengist Net- inu. Birgitta er einnig ritstjóri og hug- myndasmiðurinn á bak við tvær bækur sem verið er að safna efni fyrir á alþjóðlega vísu í tengslum við þá veraldaratburði sem hafa þróast út frá 11. september. Til liðs við sig hefur hún fengið Ram Devineni og Larry Jaffe en þeir starfa báðir hjá Sameinuðu þjóð- unum við að skipuleggja atburði í tengslum við ár S.Þ. „Samræður á milli þjóða meðal ljóða“. Bækurnar heita the Book of Hope og the World Healing Book og munu bæði koma út í hefðbundnu formi og í formi E-bóka. Bækurnar fást í bókabúðum en einnig á slóðinni http://this.is/ poems. Ljóð Birgitta Jónsdóttir VEÐUR mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.