Morgunblaðið - 16.05.2002, Síða 65

Morgunblaðið - 16.05.2002, Síða 65
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 2002 65 FYRIR fáum árum var hugtakið upplýs- ingatækni flestum næsta hulin ráðgáta. Ef spurt var hvað hug- takið þýddi varð flest- um fótaskortur á tung- unni. Nú vita flestir að upplýsingatæknin er í tölvum okkar og far- símum og við notum hana mörg hver á hverjum degi, förum á internetið, sendum tölvupóst, smáskilaboð (sms) í farsímanum og svo mætti áfram telja. Rafræn stjórnsýsla er tiltölulega nýtt hug- tak sem ennþá er dálítið óljóst. Í stuttu máli má segja að rafræn stjórnsýsla sé sú þjónusta hins op- inbera sem veita má með upplýs- ingatækninni. Þannig eru rafræn eyðublöð, rafræn greiðsla reikninga og rafrænar umsóknir dæmi um raf- ræna stjórnsýslu hjá Hafnarfjarð- arbæ. Það er sú þjónusta sem bygg- ist á því að við eigum samskipti við bæjarskrifstofurnar gegnum inter- netið, svo dæmi sé tekið. Rafræn stjórnsýsla byggist á því að við höfum ,,rafrænar bæjarskrif- stofur“ sem eru ,,opnar“ allan sólar- hringinn og að við getum farið þar inn og sinnt erindum okkar hvenær sem er og hvar sem er. Starfsemi sveitarfélagsins er margþætt og stundum flókin. Á því kjörtímabili sem nú er að ljúka hefur verið lagður góður grunnur að raf- rænni stjórnsýslu Hafnarfjarðar- bæjar en sóknarfærin eru mörg. Sjálfstæðisflokkurinn hefur áfram mikinn hug á því að beita sér fyrir enn betri þjónustu gegnum heima- síðu Hafnarfjarðarbæjar og leggur ríka áherslu á að hlutur rafrænnar stjórnsýslu í þjónustu bæjarskrif- stofanna og tengdra stofnana verði aukinn með markvissum hætti. Við viljum að bæjarbú- ar geti í sem mestum mæli sinnt erindum sínum gagnvart Hafn- arfjarðarbæ úr tölv- unni heima hjá sér. Það er rafræn stjórnsýsla í hnotskurn. Sjálfstæðisflokkur- inn í Hafnarfirði vill að margþætt upplýsinga- miðlun sé sú mælistika sem bæjarbúar noti til þess að mynda sér skoðanir á hugmyndum og framkvæmdum bæjaryfirvalda. Til að svo megi verða verður hlutur rafrænnar stjórnsýslu gerður enn veigameiri á grundvelli markvissrar stefnumótunar. Vinnu sem við höf- um þegar hafið, vinnu sem við viljum halda áfram á næsta kjörtímabili. Rafræn stjórnsýsla Leifur S. Garðarsson Höfundur skipar 6. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins. Hafnarfjörður Við viljum, segir Leifur S. Garðarsson, að bæjarbúar geti í sem mestum mæli sinnt er- indum sínum gagnvart Hafnarfjarðarbæ úr tölvunni heima hjá sér. Reykjavík í fyrsta sæti Kvennahátí› Allar konur velkomnar Veislustjóri er Inga Jóna fiór›ardóttir Konurnar á listanum okkar s‡na föt frá In Wear í Kringlunni og Eggerti feldskera á Skólavör›ustíg og skartgripi frá Aurum á Laugavegi Knattspyrnumenn úr meistaraflokki Vals s‡na lo›feldi frá Eggerti Helga Braga skemmtir A›alhei›ur Gu›mundsdóttir óperusöngkona spilar og syngur Snyrtivörukynningar Lei›sögn í blómaskreytingum Kynning á flví n‡jasta í för›un sumarsins Veitingar í bo›i Velkomin á kvennahátí› sjálfstæ›iskvenna í kvöld klukkan 20 í kosningami›stö›inni Skaftahlí› 24
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.